Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Eleocharis acicularis
ĂttkvÝsl   Eleocharis
     
Nafn   acicularis
     
H÷fundur   (Linnaeus) Roemer & Schultes in J. J. Roemer et al., Syst. Veg. 2: 154. 1817.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Efjusk˙fu (vatnsnŠli, tjarnask˙fur)
     
Ătt   Cyperaceae (StararŠtt)
     
Samheiti   Scirpus acicularis Linnaeus, Sp. Pl. 1: 48. 1753; Eleocharis acicularis var. gracilescens Svenson; E. acicularis var. occidentalis Svenson; E. acicularis var. porcata S. G. Smith; E. acicularis var. submersa (Nilsson) Svenson
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grasleitur einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   Vex Ý leirefju vi­ sÝki, tjarnir og ß grunnum vatnsflŠ­um. AllvÝ­a ß sunnan- og nor­anver­u landinu, sjaldsÚ­ e­a ˇfundin annarssta­ar t.d. ß mi­hßlendinu.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g. - sept.
     
HŠ­   0.02 - 0.08 m
     
 
Vaxtarlag   Írsmß jurt me­ ferstrend strß, m÷rg saman og mj÷g fÝnger­, 2-8 sm ß hŠ­. Ůykkt jar­st÷ngla 0.25-0.5 mm.
     
Lřsing   Bl÷­in ■rß­laga, 2-3 sm l÷ng og 0.2 mm brei­. A­eins eitt ÷rsmßtt stofnstŠtt bla­, um 2 mm langt. TvÝblˇma ax ß strßendanum. Axi­ ytt, egglaga. AxhlÝfarnar br˙nar, rau­br˙nar e­a d÷kkbr˙nar, himnurendar me­ grŠnum mi­streng. BlˇmhlÝfarbl÷­in af lÝkri ger­. ŮrÝr frŠflar, ein frŠva me­ ■rj˙ frŠni. Ne­ri hluti stÝlsins er gildari en efri hlutinn, langŠr og greindur me­ ■verskoru frß hnotinni. Hnotin langgßrˇtt, ÷fugegglaga og gulleit. Blˇmgast Ý ßg˙st-september. 2n = 20. L═K/L═KAR: Fitjask˙fur & alurt. Efjusk˙furinn er miklu fÝnger­ari en fitjask˙fur og me­ smŠrra axi. Alurt lÝkist efjusk˙f ˇblˇmgu­ en er me­ heldur brei­ari og stinnari bl÷­.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, Hkr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357729
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   AllvÝ­a ß flŠ­um vi­ v÷tn og ßr. ┴ Vestfj÷r­um a­eins fundinn vi­ jar­hita Ý Reykjarfir­i nyr­ri. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: GrŠnland, N AmerÝka, S AmerÝka, Evrˇpa, AsÝa og tr˙leg Ýlend Ý ┴stralÝu.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is