Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ćttkvísl |
|
Drosera |
|
|
|
Nafn |
|
rotundifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. 281 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sóldögg |
|
|
|
Ćtt |
|
Droseraceae (Sóldaggarćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í mosavöxnum mýraţúfum og í votlendi međ brekkum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.02-0.08 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upp úr stofnhvirfingu sérkennilegra blađa vaxa uppréttir, örmjóir blómskipunarleggir, 2-8 sm á hćđ |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin útbreidd, kringlótt, fremur stilklöng, mörg saman í stofnhvirfingum, móbleik eđa rauđ, 3-4 mm í ţvermál, ţakin fagurrauđum, 2-3 mm löngum kirtilhárum, einkum á efra borđi og á blađjöđrum.
Blómklasar einhliđa međ leggstuttum blómum sem opnast bara í sólskini. Blómin nokkur saman eđa stök á stöngulendanum, oftast lokuđ nema í sólskini. Krónublöđin eru 3-4 mm á lengd. Bikarinn klofinn ađ miđju eđa svo, dökkleitur, bikarfliparnir snubbóttir og oft rauđleitir í endann. Krónublöđ, frćflar og frćni hvítleit. Blómstönglar án blađa og mjög rauđmengađir. Blómgast í júlí.
LÍK/LÍKAR: Auđţekkt frá öllum öđrum jurtum á hinum sérkennilegu blöđum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Kirtilhár blađa eru nćm fyrir hvers kyns áreiti. Snerti lítill hlutur blađiđ, festist hann í slími kirtilhára, sem mynda glćran dropa yst á hverjum hároddi. Nćrliggjandi kirtilhár beygja sig einnig ađ hlutnum, ţótt ţau hafi ekki orđiđ fyrir áreiti. Festist dýr í slíminu verđur myndun ţess örari og hreyfingar háranna miklu hrađari en ella. Slímiđ lokar öndunarvegi dýranna, svo ađ ţau kafna og smám saman leysast ţau upp í ţví. Á ţennan hátt tekur sóldöggin upp niturrík nćringarefni, sem hún getur ekki fengiđ ađ öđrum kosti, ţví ađ rótakerfiđ er lítiđ."
"Slímdropar sóldaggar voru settir í brennivín og seldir undir nafninu aqua vitae roris solis. Slímdroparnir voru taldir hafa undraverđa verkun og óţarft ađ leita lćknis vćri ţeirra neytt. Ţeir voru einnig notađir til ţess ađ eyđa vörtum, líkţornum og freknum". (Ág.H.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Fremur sjaldgćf. Hér og hvar í útsveitum á Vesturlandi og á Vestfjörđum, einnig í útsveitum beggja vegna Eyjafjarđar. Sjaldgćf á Austurlandi, ófundin annars stađar.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (arktísk); Evrópa, N Asía, N Ameríka. |
|
|
|
|
|