Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Draba oxycarpa
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   oxycarpa
     
Höfundur   Sommerf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallavorblóm
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Draba gredinii E.Ekman,1933, Sv. Bot. Tidskr. 27: 102.1933. Draba alpina sensu Á.Löve & D.Löve (1975), non L. (1753).
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á melum og rindum til fjalla, mest á háfjöllum Norđan- og Austanlands.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.02-0.05 m
     
 
Fjallavorblóm
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa skástćđir, yfirleitt blađlausir og meira eđa minna hćrđir, 2-5 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ţéttstćđ viđ grunn, međ greinilegum miđstreng, heilrend, oddbaugótt eđa breiđlensulaga, randhćrđ og oft kvíslhćrđ á blađfletinum. Blómin gul, hlutfallslega stór en fá saman á stöngulendum. Krónublöđin öfugegglaga, 3-4 mm á lengd. Bikarblöđin um 2 mm, sporbaugótt, međ himnufaldi. Frćflar 6 og ein frćva. Skálpar flatir og breiđir, 4-5 mm á lengd, og 2-3 mm á breidd, oddbaugóttir á útstćđum leggjum. Blómgast í júlí. 2n = 64 LÍK/LÍKAR: Alveg auđţekkt í blóma, annars torgreind frá hagavorblómi. Fjallavorblómiđ er međ styttri, breiđari skálpa og blađflöturinn er oftast minna hćrđur eđa hárlaus.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9 HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf tegund sem heldur sig helst viđ ţann hluta hálendisins sem hefur hvađ landrćnast loftslag. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.:
     
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Fjallavorblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is