Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Eleocharis |
|
|
|
Nafn |
|
uniglumis |
|
|
|
Höfundur |
|
(Link) Schultes, Mant. Pl. vol. 2, 88. 1824. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vætuskúfur |
|
|
|
Ætt |
|
Cyperaceae (Stararætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Eleocharis carinata Sakalo
Eleocharis euuniglumis Zinserl.
Eleocharis fennica Palla ex Kneucker
Eleocharis klingei (Meinsh.) B. Fedtsch.
Eleocharis korshinskayana Zinserl.
Eleocharis macropoda Zoz, non Beauv.
Eleocharis sareptana Zinserl.
Eleocharis scythica Zinserl.
Eleocharis septentrionalis Zinserl.
Eleocharis transcaucasica Zinserl.
Eleocharis zinserlingii Zoz
Scirpus uniglumis Link
Eleocharis palustris subsp. uniglumis (Link) Hartman |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær grasleitur einkímblöðungur |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í mýrum, einkum nærri sjó. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
0.10 - 0.40 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Myndar þéttar breiður, áberandi jarðstönglar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Vætuskúfur líkist mjög vatnsnál en vex frekar í mýrum, einkum nærri sjó. Hann er heldur smærri með styttra ax. Má greina frá vatnsnál á því að neðri axhlífin feðmir alveg utan um axfótinn, en á vatnsnál aðeins að hálfu á móti efri axhlífinni. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200026754 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Vætuskúfur er algengur á láglendi á sunnanverðu landinu en dreifðari í öðrum landshlutum. Eingöngu við jarðhita á hálendinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa, Asía. |
|
|
|
|
|