Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Cystopteris fragilis
ĂttkvÝsl   Cystopteris
     
Nafn   fragilis
     
H÷fundur   (L.) Bernh., Neues J. Bot. vol. 1(2), 27. 1805.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Tˇfugras
     
Ătt   Dryopteridaceae (Fj÷llaufungsŠtt)
     
Samheiti   Too long list of synonyms - According to: BfN - FloraWeb DB, 2003.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr burkni (grˇplanta)
     
Kj÷rlendi   Vex Ý ur­um, klettaskorum, hraunsprungum og hellum, oftast Ý skugga.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   0.10 - 0.25 m
     
 
Tˇfugras
Vaxtarlag   Fremur smßvaxin jurt, oftast hßrlaus e­a lÝti­ eitt flosug, me­ skri­ulum lßrÚttum jar­st÷ngli me­ a.m.k. tvÝfj÷­ru­um bl÷­kum, 10-25 sm ß hŠ­ en stundum meira.
     
Lřsing   Bl÷­in tvÝ- e­a ■rÝhßlffj÷­ru­, oddmjˇ, oftast brei­lensulaga og st÷kk. T÷luvert bil er ß milli smßbla­anna og eru ■au brei­ust nŠst mi­strengnum en mjˇkka til enda. Smßbl÷­ annarrar grß­u fja­ursepˇtt e­a flipˇtt. Bla­stilkurinn styttri en bla­kan, dßlÝti­ ljˇshreistra­ur ne­antil, fremur fÝnger­ur og brothŠttur, yfirleitt d÷kkbr˙nn en stundum grŠnn. Grˇblettir Ý tveim r÷­um ß ne­ra bor­i, fremur smßir og fÝnger­ir; Hulan hylur fyrst grˇblettinn me­an ■eir eru ungir, en skreppur sÝ­an saman og fellur burt. Grˇblettirnir vaxa saman me­ aldrinum. 2n = 168, 252. L═K/L═KAR: Li­fŠtla & refagras. Li­fŠtla er me­ lo­nar og fl÷sugar bl÷­kur og er ■vÝ au­■ekkt frß tˇfugrasi sem er hßrlaust e­a nŠr hßrlaust. ┴ refagrasi eru grˇin eru me­ netkenndu yfirbor­smynstri, en ekki g÷ddˇttu eins og ß tˇfugrasi. Refagras - Cystopteris dickieana er nßskylt tˇfugrasi en oftast talin sÚrst÷k tegund. Grˇin eru me­ netkenndu yfirbor­smynstri, en ekki g÷ddˇttu eins og ß tˇfugrasinu. A­ ÷­ru leyti er ■a­ tŠpast greinanlegt frß ■vÝ. Grˇin eru svo smß a­ smßsjßrsko­un ■arf til a­ greina ■au. Hefur refagras fundist ß ÷rfßum st÷­um nor­anlands.
     
Jar­vegur   Křs rakan en ■ˇ vel framrŠstan jar­veg, ekki mj÷g kr÷fuhar­ur ß jar­vegsger­ og hßlfskugga - skugga.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200003869; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Cystopteris+fragilis
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengt um land allt. Tˇfugrasi­ er langalgengasti burkninn ß ═slandi og sß eini sem er ˙tbreiddur um allt landi­. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni: Vex um allan heim en a­eins til fjalla Ý hitabeltinu.
     
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Tˇfugras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is