Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ćttkvísl |
|
Corallorhiza |
|
|
|
Nafn |
|
trifida |
|
|
|
Höfundur |
|
Châtel, Sp. Inaug. Corall. 8 (1760) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Krćklurót |
|
|
|
Ćtt |
|
Orchidaceae (Brönugrasaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Corallorhiza innata R. Br.
Corallorhiza neottia Scop. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í mögru mólendi, hálfdeigjum og kjarri. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkmóleitur - gulhvítur, fjólubláar dröfnur, |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí(ág) |
|
|
|
Hćđ |
|
0.08-0.15 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Móbrún, nćr blađgrćnulaus jurt. Jarđstönglar afar sérkennilega marggreindir, mjög krćklóttir, hjárótalausir, greinarnar stuttar og hnöllóttar. Stöngullinn móleitur, međ nokkrum blöđkulausum, móbrúnum blađslíđrum sem víkka í munnann, 8-18 sm á hćđ. Ekki auđvelt ađ koma auga á hana í náttúrunni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin yfirsćtin, fremur óásjáleg, nokkur saman í gisnum klasa efst á stönglinum um 7 mm á lengd. Blómin tvö til átta, gulleit međ ljósleitri, dálítiđ ljósbládröfnóttri vör. Ytri blómhlífarblöđin dökkmóleit. Innri blómhlífarblöđin gulgrćnleit eđa gulhvít međ fjólubláum dröfnum, tvö blöđ af ţeim innri vísa upp og eitt (vörin) vísar niđur. Frćvan undir blómhlífinni. Aldinin oddbaugótt, međ fjölmörgum, örsmáum frćjum, 7-10 mm á lengd. Enginn spori. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Engar. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Allalgeng um allt land, en vex mjög strjált.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk tegund, vex um allt Norđurhvel, pólhverf; Grćnland, Kanada, N Ameríka, Evrópa, Asía. |
|
|
|
|
|