Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Coeloglossum viride
Ćttkvísl   Coeloglossum
     
Nafn   viride
     
Höfundur   (L.) Hartman, Handb. Skand. Fl. (ed. 1) : 329 (1820)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Barnarót
     
Ćtt   Orchidaceae (Brönugrasaćtt)
     
Samheiti   Coeloglossum purpureum Schur Habenaria viridis (L.) R. Br. Orchis viridis L. Peristylus viridis Lindl.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í lyngmóum, hvömmum, gilbollum, móum og kjarrlendi, algengari til fjalla en á láglendi.
     
Blómlitur   Gulgrćnn
     
Blómgunartími   Júní-júlí (ág.)
     
Hćđ   0.12-0.25 m
     
 
Barnarót
Vaxtarlag   Forđarćturnar djúpt handskiptar, rótgreinar gildar og hnöllóttar ofan til. Stönglar međ 3-5 blágrćnum blöđum, uppréttir og hárlausir, 12-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin bogstrengjótt, efstu stöngulblöđin mjólensulaga en hin neđri breiđari, oddbaugótt eđa öfugegglaga, yfirleitt breiđust viđ miđju, 1,5-2 sm í ţvermál og silfurgljáandi á neđra borđi. Blómin yfirsćtin, í nokkuđ ţéttum endastćđum klasa á stöngulendum. Stođblöđin grćn, jafnlöng og blómin. Öll fimm blómhlífarblöđin, ađ vörinni undantekinni, verđa í sameiningu ađ hvelfdri hjálmkrónu. Ytri blómhlífarblöđin ţrjú, egglaga, rauđbrún eđa fjólublámenguđ, 4-6 mm löng og 2-3 mm breiđ. Tvö innri blómhlífarblöđin vísa upp, 1 mm á breidd, snubbótt í endann, en eitt blađiđ (vörin) vísar niđur, 7-8 mm langt, ţríflipađ í endann og er miđflipinn stystur. Frćvan er undir blómhlífinni, aflöng og snúin. Aldin međ fjölmörgum, örsmáum frćjum. Sporinn mjög stuttur og víđur, oft međ dálítilli laut í botninn. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Friggjargras & hjóna¬gras. Barnarótin ţekkist frá ţeim á ţví ađ neđri vörin vísar niđur og blómin eru rauđbrún.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (
     
Barnarót
Barnarót
Barnarót
Barnarót
Barnarót
Barnarót
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is