Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Cochlearia officinalis
Ćttkvísl   Cochlearia
     
Nafn   officinalis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 647 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skarfakál
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í ţéttum jarđvegi nálćgt sjó í fuglabjörgum, klettum og klöppum í fjörum. Finnst ţó stundum á háfjöllum og er ţá mjög smávaxiđ.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní(júlí)
     
Hćđ   0.10-0.30 m
     
 
Skarfakál
Vaxtarlag   Margir uppréttir eđa uppsveigđir, stórgáróttir, greindir, blöđóttir stönglar af sömu rót, 10-30 (-40) sm á hćđ. Öll plantan hárlaus.
     
Lýsing   Stofnblöđin gljáandi, mörg saman í hvirfingu, hóflaga, stundum nćr kringlótt, langstilkuđ (2-3 x blađkan). Blađkan oftast um 2-4 sm í ţvermál, en oft mun minni. Blómin, 5-12 mm í ţvermál, fjórdeild, gulhvít eđa hvít í klösum á greinaendum. Krónublöđin u. ţ. b. helmingi lengri en bikarblöđin og slćr stundum á ţau rauđleitum blć. Krónublöđin spađalaga, um 4 mm a lengd. Bikarblöđin grćnleit eđa rauđfjólublá, öfugegglaga eđa sporöskjulaga um 2 mm á lengd. Frćflar 6 og ein hnöttótt frćva. Fullţroskuđ aldin 5-7 mm á lengd og 4-5 mm á breidd, hnatt- eđa egglaga. Blómgast í maí-júní. Mjög breytileg tegund. "Finnst einstöku sinnum hátt til fjalla inni á hálendinu, eđa viđ vatnslitla árfarvegi, og er ţá oft örsmátt, blađkan ađeins 2-3 mm og öll plantan jarđlćg, ađeins 2-3 sm í ţvermál. Ekki er fullljóst hvernig á ţessum litlu fjallaplöntum skarfakálsins stendur, eđa hvort um ađskilda tegund er ađ rćđa." (H.Kr.) LÍK/LÍKAR: Engar. Hiđ örsmáa fjallaafbrigđi skarfakálsins minnir á jöklaklukku Auđgreind frá jöklaklukku á hnöttóttum skálpum.
     
Jarđvegur   Vex best ţar sem jarđvegur er ţykkur og moldríkur.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, Vísindavefurinn
     
Reynsla   "Skarfakáliđ er gömul lćkningaplanta. Var ţađ taliđ uppleysandi, ţvag- og svitadrífandi, blóđhreinsandi og örva tíđir kvenna. Oft var ţađ sođiđ og lagt í skyr, sem geymt var til vetrar. Blöđin eru best fersk og eru ţau mulin í mortéli međ sykri. Rótin var etin ýmist hrá eđa sođin. Plantan er rík af C-vítamíni." (Ág.H.) Íslendingar hafa frá fornu fari nýtt ţađ öđrum strandjurtum fremur og eru heimildir til um neyslu ţess víđa um landiđ. Ţađ er ţekkt undir ýmsum heitum; í Grímsnesinu kallađist ţađ til dćmis kálgresi eđa eyjakál, arfakál á Ströndum en Breiđfirđingar notuđu yfirleitt ađeins orđiđ kál yfir jurtina. Sennilega er fyrst getiđ um skarfakál í Grettissögu og í Jarđabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns er skarfakál taliđ til hlunninda í Grímsey. Í ferđabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar sem og í ferđabók Sveins Pálssonar er skarfakál taliđ til hlunninda í Viđey. Skúli fógeti Magnússon nefnir einnig í skrifum sínum ađ skarfakál vaxi víđa neđan hamra í Kjósa- og Gullbringusýslum og síga verđi eftir ţví. Ţetta virđist benda til ţess ađ menn hafi ţar lagt talsvert á sig til ađ ná í ţessa nytjajurt. Samkvćmt Lúđvík Kristjánssyni virđist skarfakál hafa veriđ meira nýtt til manneldis á Breiđafjarđareyjum en annars stađar á landinu. Á sumum svćđum var skarfakáliđ fyrst og fremst notađ til lćkninga, til dćmis á Snćfellsnesi, en til manneldis á öđrum svćđum svo sem á Breiđafirđi. Káliđ var til dćmis sett út á skyr eđa borđađ ferskt sem salat, og telur Lúđvík ađ sá siđur hafi borist hingađ frá Dönum. Á Breiđafjarđareyjunum var algengast ađ sjóđa skarfakáliđ í graut eđa súpu. Í grautinn var iđulega haft bygg eđa mjöl og oft sett mjólk yfir. Skarfakálsbrauđ voru ennfremur ţekkt frá Ströndum. Skarfakál er ríkt af C-vítamíni og hefur ađ öllum líkindum leikiđ stórt hlutverk í lýđheilsu Íslendinga og komiđ í veg fyrir ađ skyrbjúgur vćri algengari en raun ber vitni. Skarfakál er einnig taliđ gott viđ ýmsum kvillum eins og gigt, bjúg, tíđastemmu, andfýlu og ýmsum húđsjúkdómum (Vísindavefurinn)
     
     
Útbreiđsla   Algengt í sjávarklettum um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (N Ameríka, Evrópa, Asía)
     
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Skarfakál
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is