Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Cerastium alpinum ssp. glabratum
Ćttkvísl   Cerastium
     
Nafn   alpinum
     
Höfundur   Linnaeus
     
Ssp./var   ssp. glabratum
     
Höfundur undirteg.   (Hartm.) Á. & D. Löve
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snođeyra
     
Ćtt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt)
     
Samheiti   Cerastium glabratum (Wahlenb.) Hartm.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.1-0.2m
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Afbrigđi af músareyra sem er nćr alveg hárlaust nema í blađgreipunum, og međ sérlega fíngerđa, granna blómleggi.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr.
     
Reynsla   In some references the legal name is Cerastium glabratum (Wahlenb.) Hartm., Nomencl. ref. Handb. Skand. Fl. (ed. 1) : 180 (1820).
     
     
Útbreiđsla   Hefur fundist hér og hvar, en strjált um norđurhelming landsins.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is