Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Carex serotina ssp. pulchella
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   serotina
     
Höfundur   Mérat
     
Ssp./var   ssp. pulchella
     
Höfundur undirteg.   (Lönnr.) van Ooststr.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex chlorophila Mackenzie; C. irregularis Schweinitz; C. oederi Ehrhart 1791, not Retzius 1779; C. oederi Retzius var. pumila (Cosson & Germain) Fernald; C. oederi Retzius subsp. viridula (Michaux) Hultén; C. oederi Retzius var. viridula (Michaux) Kükenthal; C. pulchella (Lönnroth) Lindman; C. scandinavica E. W. Davies; C. serotina Mérat; C. subglobosa Mielichhofer
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   (0.02-) 0.10 - 0.15 (-0.20) cm
     
 
Vaxtarlag   Stutt, upprétt eđa skástćđ strá.
     
Lýsing   2n = 70 Sérfrćđingar engan veginn sammála um ţađ hvernig eigi ađ skilgreina ţessa tegund. Ţarf ađ skođa betur. Skráđ sem Carex viridula ssp. viridula in USDA.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357626 (sem samheiti ţar)
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Talin algeng á láglendi en ekki ţó víst ţar sem útbreiđsla hefur ekki veriđ könnuđ til hlítar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, fjöll í Evrópu, fjöll Asíu.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is