Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Carex rostrata
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   rostrata
     
Höfundur   Stokes in W. Withering, Bot. Arr. Brit. Pl., ed. 2. 2: 1059. 1787.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tjarnarstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   C. ampullacea Gooden., C. inflata auct.
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í tjörnum, síkjum eđa mýrum. Algeng um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   (0.1-) 0.30 - 1 m.
     
 
Tjarnarstör
Vaxtarlag   Mjög stórvaxiin stör međ grófar, sterkar skriđular jarđrenglur. Stráin sterkleg, há og gild, sljóstrend, mjúk og slétt, 30-100 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin blágrćn, stór, gróf og fremur stinn, 4-7 mm á breidd međ V-laga upporpnum röđum. Blađslíđur stofnblađanna ljósgrábrún eđa ljósgrá og fremur löng. Karlöxin efst, ljós, tvö eđa ţrjú saman. kvenöxin tvö eđa ţrjú (stundum fjögur), grćngul, sívöl, leggjuđ, upprétt eđa örlítiđ lotin. Axhlífarnar yddar, grábrúnar, stuttar, lensulaga eđa egglensulaga. Hulstur um 5 mm á lengd, útsperrt, hnöttótt, uppblásin, taugaber, gljáandi, grćngul eđa gul, međ upphleyptum, dekkri taugum og langri trjónu (um 1 mm). Blómgast í júlí. 2n = 60. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357436
     
Reynsla   "Var áđur slegin til fóđurs víđa um land og talin ágćtt fóđur handa mjólkurkúm, eins og nafniđ mjólkurstör bendir til. Ef stöngull er slitinn af viđ rót, sést hvítur mergur strásins vel. Mergurinn er ćtur. Blöđin eru mjúk og sveigjanleg og voru fyrrum höfđ í undirsćngur, sessur eđa í stađ skóleppa. Önnur nöfn eru Ijósastör, Ijósalykkja og bleikja". (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt - finnst ţó síst í hćstu fjöllum og á miđhálendinu. Önnur náttúrleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Tjarnarstör
Tjarnarstör
Tjarnarstör
Tjarnarstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is