Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Carex rariflora
ĂttkvÝsl   Carex
     
Nafn   rariflora
     
H÷fundur   (Wahlenberg) Smith in J. E. Smith and J. Sowerby, Engl. Bot. plate 2516. 1813.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hengist÷r
     
Ătt   Cyperaceae (StararŠtt)
     
Samheiti   Carex limosa Linnaeus var. rariflora Wahlenberg, Kongl. Vetensk. Acad. Nya Handl. 24: 162. 1803; C. rariflora var. pluriflora (HultÚn) T. V. Egorova
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grasleitur einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   KJÍRLENDI: Vex Ý mřrum og flˇum, einkum ß hßlendinu.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   0.05 - 0.35 m.
     
 
Hengist÷r
Vaxtarlag   Jar­st÷nglar me­ renglum. Strßi­ mj˙kt, grannt og sljˇstrent, 10-25 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in oftast stutt, fl÷t og mjˇ, grßgrŠn e­a blßfagurgrŠn, 1,5-3 mm ß breidd. mm brei­. Sto­bl÷­in sřllaga, styttri en strßi­ og me­ stuttum mˇsv÷rtum slÝ­rum. Yfirleitt me­ einu upprÚttu karlaxi og tveim, hangandi, langleggja, fßblˇma (5-8), nŠr sv÷rtum kven÷xum. AxhlÝfarnar mˇsvartar me­ ljˇsleitri mi­taug, snubbˇttar e­a yddar, brei­ari en hulstrin. Hulstri­ ljˇsgrŠnt, odddregi­, trjˇnulaust, me­ hrj˙fu yfirbor­i. FrŠnin ■rj˙. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. 2n = 52. L═K/L═KAR: Flˇast÷r. Hengist÷rin er me­ styttri, dekkri og blˇmfŠrri kven÷x, smßvaxnari og bla­styttri.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357426
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algeng um land allt, einkum Ý hßlendis- og fjallamřrum. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynnni t.d.: GrŠnland, N AmerÝka, arktÝski hluti Evrˇpu og AsÝu.
     
Hengist÷r
Hengist÷r
Hengist÷r
Hengist÷r
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is