Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Carex rariflora
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   rariflora
     
Höfundur   (Wahlenberg) Smith in J. E. Smith and J. Sowerby, Engl. Bot. plate 2516. 1813.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hengistör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex limosa Linnaeus var. rariflora Wahlenberg, Kongl. Vetensk. Acad. Nya Handl. 24: 162. 1803; C. rariflora var. pluriflora (Hultén) T. V. Egorova
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   KJÖRLENDI: Vex í mýrum og flóum, einkum á hálendinu.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.05 - 0.35 m.
     
 
Hengistör
Vaxtarlag   Jarđstönglar međ renglum. Stráiđ mjúkt, grannt og sljóstrent, 10-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin oftast stutt, flöt og mjó, grágrćn eđa bláfagurgrćn, 1,5-3 mm á breidd. mm breiđ. Stođblöđin sýllaga, styttri en stráiđ og međ stuttum mósvörtum slíđrum. Yfirleitt međ einu uppréttu karlaxi og tveim, hangandi, langleggja, fáblóma (5-8), nćr svörtum kvenöxum. Axhlífarnar mósvartar međ ljósleitri miđtaug, snubbóttar eđa yddar, breiđari en hulstrin. Hulstriđ ljósgrćnt, odddregiđ, trjónulaust, međ hrjúfu yfirborđi. Frćnin ţrjú. Blómgast í maí-júní. 2n = 52. LÍK/LÍKAR: Flóastör. Hengistörin er međ styttri, dekkri og blómfćrri kvenöx, smávaxnari og blađstyttri.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357426
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt, einkum í hálendis- og fjallamýrum. Önnur náttúruleg heimkynnni t.d.: Grćnland, N Ameríka, arktíski hluti Evrópu og Asíu.
     
Hengistör
Hengistör
Hengistör
Hengistör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is