Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Carex paupercula
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   paupercula
     
Höfundur   Michx., Fl. Bor.-Amer. 2 : 172 (1803)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Keldustör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex magellanica Lamarck subsp. irrigua (Wahlenburg) Hiitonen, Suom. Kasvio. 161. 1933.; Carex limosa Linnaeus var. irrigua Wahlenburg, Kongl. Vetensk. Acad. Nya Handl. 24: 162. 1805;
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í votum mýrum og flóum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Keldustör
Vaxtarlag   Lausţýfđ, stráin ţrístrend og grönn, 15-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin fagurgrćn, flöt, um 3-4 mm á breidd eđa ađ minnsta kosti tvöfalt breiđari en stráiđ, lítiđ eitt snörp á efra borđi,. Stođblöđin blađkennd, hiđ neđsta álíka langt og samaxiđ. Eitt upprétt karlax, stundum međ nokkrum kvenblómum efst, og ţrjú eđa fjögur kvenöx, sem ađ lokum hanga á alllöngum og mjóum leggjum. Oft eru karlblóm neđst í kvenöxunum. Axhlífarnar svartbrúnar, skammćjar, mjórri og lengri en hulstrin og langyddar, svo ađ öxin eru dálítiđ kögruđ, oddurinn oft boginn og nćr langt upp fyrir hulstriđ. Hulstur ljósgrćn oft dökk ađ ofan, um 4 mm á lengd, allbreiđ, egglaga eđa hnöttótt, trjónulaus. Ţrjú frćni. Blómgast í júní-júlí. 2n = ca. 60. LÍK/LÍKAR: Flóastör. Flóastörin međ styttri axhlífar, lengri kvenöx og mjórri, blágrćnni og ţéttstćđari blöđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357316
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf, finnst helst í mýrum á fremur snjóţungum svćđum, einkum á Austfjörđum, Miđnorđurlandi og Vestfjörđum suđur í hálendi Mýrasýslu. Sjaldgćf sunnanlands. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Keldustör
Keldustör
Keldustör
Keldustör
Keldustör
Keldustör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is