Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Carex |
|
|
|
Nafn |
|
panicea |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. 2: 977. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Belgjastör |
|
|
|
Ćtt |
|
Cyperaceae (Stararćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Carex panicea var. microcarpa Sonder
Carex panicea subsp. dalmatica Degen & Lengyel |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr grasleitur einkímblöđungur |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í deiglendi, í mýrum, deigum móum, rökum flögum og á lćkjarbökkum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.15 - 0.35 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Blöđin allbreiđ, flöt, blágrćn, styttri en stráiđ. 2,5-4 mm á breidd. Stođblöđin međ ţröngum, löngum dökkblágrćnum slíđrum (10-20 mm). Jarđstöngullinn međ renglum. Stráin grönn, 15-35 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Eitt karlax og tvö eđa ţrjú upprétt, legglöng, nokkuđ upprétt, sívöl, allblómţétt kvenöx og eitt karlax í toppinn. Axhlífar snubbóttar eđa stuttyddar, Ijósar, dökkbrúnar eđa mósvartar, yddar í endann, međ mjóum hvítleitum himnufaldi. Hulstrin grćnbrún í byrjun en verđa svarbrún eđa nćr svört, uppblásiđ og nćrri hnöttótt, smánöbbótt, stutttrýnt međ skakkri trjónu og um 4-5 mm á lengd. Ţrjú frćni. Blómgast í júní-júlí. 2n = 32.
LÍK/LÍKAR: Slíđrastör & fölvastör. Slíđrastörin er međ fagurgrćnni blöđ, ljósari hulstur og vex í ţurrara landi. Belgjastörin er alltaf nokkuđ blágrćn og međ dekkri, útblásnari hulstur. Fölvastörin er međ ţéttstćđari og blómfćrri kvenöx og trjónulaus, ljósari hulstrur. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357384 |
|
|
|
Reynsla |
|
Similar is the Sheathed Sedge. The Carnation Sedge differs by the bluish green colour, and by darker, more inflated utricles. |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng um land allt á láglendi en sjaldgćf á miđhálendinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía. |
|
|
|
|
|