Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Carex heleonastes
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   heleonastes
     
Höfundur   Linnaeus f., Suppl. Pl. 414. 1782.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex carltonia Dewey; C. heleonastes subsp. neurochlaena (T. Holm) Böcher; C. neurochlaena T. Holm
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í mýrlendi eđa flóum til heiđa.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 ? 0.30 m
     
 
Heiđastör
Vaxtarlag   Vex ekki í toppum eđa ţúfum heldur á strjálingi međ einstök eđa fá strá saman í mjög lausum ţúfum. Stráin stinn, hvassstrend og snörp ofantil, 10-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin blágrćn, 1-1,5 mm breiđ, oft samanvafin. Öxin hnöttótt, grábrún, ţrjú eđa fjögur í ţéttum og snubbóttum toppi. Axhlífarnar egglaga, oftast snubbóttar, rauđ- eđa dökkbrúnar međ grćnni eđa ljósbrúnni miđtaug og hvítleitum himnufaldi, styttri en hulstrin. Hulstriđ grágrćnt, um 3 mm á lengd og án greinilegra tauga. Blómgast í júní-júlí. 2n = 56. LÍK/LÍKAR: Minnir á rjúpustör í útliti, en er hćrri og hefur dekkri, ţykkari og hnöttóttari öx.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357232
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf, ađeins í rennandi blautum flóum um norđanvert landiđ, finnst t.d. á Fljótsheiđi, Norđurlandi. Önnur náttúrlet heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Heiđastör
Heiđastör
Heiđastör
Heiđastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is