Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Carex glareosa
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   glareosa
     
Höfundur   Wahlenberg, Kongl. Vetensk. Acad. Nya Handl. 24: 146. 1803.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heigulstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex chishimana Ohwi Carex marina V.I.Krecz. Carex soriofkensis Lév. & Vaniot Carex ushishirensis Ohwi Carex glareosa subsp. chishimana (Ohwi) Vorosch.
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í sendinni jörđ, oftast nćrri sjó.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.1 - 0.25 m
     
 
Heigulstör
Vaxtarlag   Myndar ţúfur međ fáum, fíngerđum stráum, sem eru oftast upprétt eđa uppsveigđ í fyrstu, en verđa fljótt álút og leggjast oftast alveg út af viđ aldinţroskunina.
     
Lýsing   Blöđin grágrćn, mjó, um 1 mm á breidd, oft uppundin eđa samlögđ, međ löngum og örmjóum oddi. 2n = 66. LÍK/LÍKAR: Líkist mjög rjúpustör en hefur lengri, grennri og lćpulegri strá sem leggjast útaf viđ aldinţroskun og hulstrin eru međ skýrum, upphleyptum taugum. Vaxtarstađir eru ekki sambćrilegir en heigultörin vex nćr eingöngu á sendnum, deigum bökkum niđri viđ sjávarmál.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357208
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land allt og ţá helst nćrri sjó. Önnur náttúrleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evópa, Asía.
     
Heigulstör
Heigulstör
Heigulstör
Heigulstör
Heigulstör
Heigulstör
Heigulstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is