Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Carex |
|
|
|
Nafn |
|
diandra |
|
|
|
Höfundur |
|
Schrank, Cent. Bot. Anmerk. 57 [49]. 1781 |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Safastör |
|
|
|
Ćtt |
|
Cyperaceae (Stararćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Carex teretiuscula Good.
Vignea diandra (Schrank) Soják
Vignea teretiuscula (Good.) Rchb. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr grasleitur einkímblöđungur |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í mýrum og flóum. Sjaldgćf. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.02 - 0.70 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stráin bein, mjó (1-2 mm), sívöl neđst, en efst lítiđ eitt strend og örlítiđ snörp, 25-50 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin grágrćn, 14-30 sm á lengd og 1-2.5 mm á breidd..
Samaxiđ 3-4 sm langt. Öxin dökkbrún, legglaus, dreifđ efst á stönglinum. Axhlífarnar ljósrauđbrúnar. Hulstriđ brúnt, 3 mm langt, taugalaust. Trjónan 0.9-1.1 mm. Blómgast í júní-júlí. 2n = 48, 50, 54, 60.
LÍK/LÍKAR: Sjaldgćf stör međ axskipan sem minnir á ígulstör og rjúpustör, ţ.e. legglaus, dreifđ öx efst á stönglinum. Hún er ţó ólík útlits, ţar sem hún er međ dökkbrún öx. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Rakur og fremur súr. |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr, http://ip30.eti.uva.nl/BIS/flora.php?selected=beschrijving&menuentry=soorten&id=4323; http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242101043 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Vex ađalleg á láglendi. Fremur sjaldgćf, er um sunnanvert landiđ frá Örćfum vestur á Snćfellsnes.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Kanada, Evrópa, Asía, Kanaríeyjar og Nýja Sjáland. |
|
|
|
|
|