Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Carex |
|
|
|
Nafn |
|
capitata |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Syst. Nat. ed. 10, vol. 2, 1261. 1759. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hnappstör |
|
|
|
Ætt |
|
Cyperaceae (Stararætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Carex arctogena Harry Smith;
C. capitata var. arctogena (Harry Smith) Hultén;
C. capitata subsp. arctogena (Harry Smith) Böcher |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær grasleitur einkímblöðungur |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í þurru graslendi, á harðbölum og í mólendi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
0.15 - 0.30 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þýfð, meðalstór stör sem vex í þéttum toppum með stinnum, uppréttum stráum og þráðmjóum blöðum, 15-30 sm á hæð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin mjóslegin (1 mm) og snarprend, virðast sívöl í ummáli, en eru grópuð eða samanbrotin.
Axið endastætt á stöngulenda, stutt og gilt, hnapplaga eða því sem næst krninglótt, 6-8 mm á lengd og 6-7 mm á breidd. Karlblómin mynda smátrjónu í enda axins, en kvenblómin eru neðar, í gildari hlutanum. Axhlífar brúnar í miðju en himnukenndar til jaðranna. Hulstrin útstæð, flatvaxin, taugalaus, egglaga, ljósgræn eða gulmóleit, allbreið með langri trjónu, 2,3-3,0 mm á lengd, lengri og breiðari en axhlífarnar. Tvö fræni. Blómgast í júní. 2n = 50.
LÍK/LÍKAR: Engar. Auðþekkt á litlum, hnöttóttum öxum. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, H.Kr., http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357104 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Algeng á landræna svæðinu norðan jökla, annars víða um land nema ófundin á norðanverðum Vestfjörðum.
Önnur náttúrleg heimkynni t.d.: Grænland, N Ameríka, S Ameríka, Evrópa og Asía. |
|
|
|
|
|