Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Carex canescens
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   canescens
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 2: 974. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blátoppastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex cinerea Pollich; Carex curta Goodenough; Carex richardii Thuilling;
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í mýrum, tjarnajöđrum, á vatnsbökkum og í hlíđadrögum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.50 (-0.65) m
     
 
Blátoppastör
Vaxtarlag   Vex í ţéttum ţúfum eđa toppum međ allmörgum stráum. Stráin upprétt, ekki mjög stinn, hvassţrístrend, 20-50 sm á hćđ og jafnvel hćrri viđ bestu ađstćđur.
     
Lýsing   Blöđin grágrćn eđa blágrćn, flöt, 10-20(-30) sm á lengd og (1.5-)2-4 mm á breidd, nćr jafnlöng eđa ađeins styttri en stráin. Blómskipan 2-15 cm × 5-10 mm. Fjögur til sjö öfugegglaga, aflöng, öx međ nokkru millibili á endum stráa. Smáöxin ljósgrágrćn, jafnstór, aflöng eđa egglaga međ stuttu, broddkenndu stođblađi. Örfá karlblóm neđst í hverju axi. Axhlífar ljósgrćnar, himnukenndar, yddar og međ grćnni miđtaug. Hulstrin ljósgrćn eđa gulgrćn, upprétt, stutttrýnd, um 2,5 mm á lengd. Frćnin tvö. Blómgast í júní-júlí. 2n = 56. LÍK/LÍKAR: Línstör áţekk, en međ móleitari, styttri og hnöttóttari öx, og fíngerđari strá og vex í hálfţurru graslendi.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242101037
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt, bćđi á láglendi og upp til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N & S Ameríka, Evrópa, Asía, Ástralía og Nýja Gínea.
     
Blátoppastör
Blátoppastör
Blátoppastör
Blátoppastör
Blátoppastör
Blátoppastör
Blátoppastör
Blátoppastör
Blátoppastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is