Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Carex adelostoma
ĂttkvÝsl   Carex
     
Nafn   adelostoma
     
H÷fundur   W.I., Krecz.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   HrÝsast÷r
     
Ătt   Cyperaceae (StararŠtt)
     
Samheiti   Carex polygama Schkuhr Carex subulata Schumach. Carex buxbaumii subsp. subulata (Schumach.) Liro Carex polygama subsp. subulata (Schumach.) Caj.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grasleitur einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   Vex Ý deigri j÷r­ Ý kjarri.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars
     
HŠ­   0.10 - 0.30 (-0.70) m
     
 
HrÝsast÷r
Vaxtarlag   Ůřf­ me­ l÷ngum jar­renglum. Allstˇr strß, einst÷k e­a fß saman, ß skri­ulum jar­st÷nglum, 10-30 sm ß hŠ­ en stundum hŠrri vi­ bestu a­stŠ­ur.
     
Lřsing   Bl÷­in blßgrß, 2-3 mm brei­ og nß ekki upp a­ axinu, slÝ­rin d÷kkrau­blß. Íxin um 4-5 mm ß breidd, kven÷xin tv÷ e­a ■rj˙, toppaxi­ ßlÝka stˇrt og hin. Sto­bl÷­in lÝtil, mjˇ og stinn og nß ekki upp fyrir toppaxi­. AxhlÝfarnar snubbˇttar, styttri en hulstri­, d÷kkmˇrau­ar me­ ljˇsari mi­taug. Hulstri­ ljˇsgrŠnt, um 3 mm langt me­ ˇgreinilegum rifjum, trjˇnulaust, og hnotin fyllir alveg upp Ý ■a­. Blˇmg. Ý j˙nÝ-j˙lÝ. 2n = ca. 106. L═K/L═KAR: LÝkist dßlÝti­ sˇtst÷r a­ ■vÝ leyti a­ karlblˇmin eru ne­st Ý toppaxinu, en ÷xin eru dreif­ari og upprÚtt, hulstri­ grŠnt og axhlÝfin l÷ng og oddmjˇ.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357098
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   SjaldgŠf, finnst ß vestfj÷r­um su­austanver­um og nor­vesturlandi, sjaldsÚ­ e­a ˇfundin annars sta­ar. Fundin ß ÷rfßum st÷­um um nor­anvert landi­ vestan Eyjafjar­ar. Greining sumra eintakanna er vafas÷m, og ■vÝ ˇljˇst um ˙tbrei­slu. (H.Kr.) Ínnur nßtt˙rleg heimkynni t.d.: N AmerÝka, Kanada, Labrador, GrŠnland, Evrˇpa, AsÝa.
     
HrÝsast÷r
HrÝsast÷r
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is