Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Carex bigelowii ssp. rigida
ĂttkvÝsl   Carex
     
Nafn   bigelowii
     
H÷fundur   Torrey ex Schweinitz
     
Ssp./var   ssp. rigida
     
H÷fundur undirteg.   W. Schulze-Motel., Willdenowia
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Stinnast÷r
     
Ătt   Cyperaceae (StararŠtt)
     
Samheiti   Carex fyllae Holm Carex rigida Good. Carex saxatilis Schkuhr Carex bigelowii subsp. nardeticola Holub
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grasleitur einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   Vex Ý ■urrlendi, Ý mˇum og stundum Ý votlendi, einkum til fjalla.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.1 - 0.5 m
     
 
Stinnast÷r
Vaxtarlag   Lßgvaxin og ■Útt me­ skri­ula jar­st÷ngla. Ţmist ■řf­ar e­a ekki. Sterkur skri­ull jar­st÷ngull. Jar­st÷nglar grˇfir me­ gljßandi, me­ d÷kkrau­br˙num slÝ­rum og m÷rgum, bogsveig­um, sterkum renglum. Strßin beinvaxin, stinn og h÷r­, slÚtt, hvass■rÝstrend, 15-40 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in ljˇsgrŠn e­a gulgrŠn, 2,5-4,5 mm ß breidd, stinn, sveig­ aftur og fl÷t me­ ni­urorpnum r÷­um. Sto­bla­i­ me­ sv÷rtum eyrum, og nŠr tŠpast upp a­ karlaxinu, slÝ­ur sto­bla­sins ÷rstutt, oftast svart. Allbreytileg tegund, yfirleitt me­ einu karlaxi Ý toppinn og tveim, sjaldnar ■rem upprÚttum, legglausum kven÷xum. AxhlÝfarnar stuttar, svartar e­a mˇsvartar, snubbˇttar, sjaldnar yddar, oft nŠr kringlˇttar me­ mjˇrri, ljˇsri mi­taug. Hulstur grŠn e­a nŠr sv÷rt, trjˇnulaus e­a stutttrřnd, gljßalaus. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: Mřrast÷r. Stinnast÷r er me­ ■ÚttstŠ­ari og fŠrri kven÷x, ni­urbeyg­ar bla­rendur og sterklegar, bogsveig­ar renglur, dekkri hulstur og slÝ­ur sto­bla­s er svart. "M÷rgum reynist erfitt a­ greina ß milli mřrastarar og stinnastarar. Bl÷­ mřrastarar eru um 2 mm ß breidd og vi­ ■urrkun verpast rendur ■eirra upp, vex oft Ý ■Úttum ■˙fum. Aftur ß mˇti eru bl÷­ stinnastarar 3-5 mm ß breidd og rendur ■eirra verpast ni­ur vi­ ■urrkun". (┴g.H.)
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357077
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algeng um land allt, frß lßglendi og upp til fjalla. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Pˇlhverf (N AmerÝka, Evrˇpa, AsÝa)
     
Stinnast÷r
Stinnast÷r
Stinnast÷r
Stinnast÷r
Stinnast÷r
Stinnast÷r
Stinnast÷r
Stinnast÷r
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is