Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Carex bigelowii ssp. rigida
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   bigelowii
     
Höfundur   Torrey ex Schweinitz
     
Ssp./var   ssp. rigida
     
Höfundur undirteg.   W. Schulze-Motel., Willdenowia
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stinnastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex fyllae Holm Carex rigida Good. Carex saxatilis Schkuhr Carex bigelowii subsp. nardeticola Holub
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í ţurrlendi, í móum og stundum í votlendi, einkum til fjalla.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.1 - 0.5 m
     
 
Stinnastör
Vaxtarlag   Lágvaxin og ţétt međ skriđula jarđstöngla. Ýmist ţýfđar eđa ekki. Sterkur skriđull jarđstöngull. Jarđstönglar grófir međ gljáandi, međ dökkrauđbrúnum slíđrum og mörgum, bogsveigđum, sterkum renglum. Stráin beinvaxin, stinn og hörđ, slétt, hvassţrístrend, 15-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ljósgrćn eđa gulgrćn, 2,5-4,5 mm á breidd, stinn, sveigđ aftur og flöt međ niđurorpnum röđum. Stođblađiđ međ svörtum eyrum, og nćr tćpast upp ađ karlaxinu, slíđur stođblađsins örstutt, oftast svart. Allbreytileg tegund, yfirleitt međ einu karlaxi í toppinn og tveim, sjaldnar ţrem uppréttum, legglausum kvenöxum. Axhlífarnar stuttar, svartar eđa mósvartar, snubbóttar, sjaldnar yddar, oft nćr kringlóttar međ mjórri, ljósri miđtaug. Hulstur grćn eđa nćr svört, trjónulaus eđa stutttrýnd, gljáalaus. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Mýrastör. Stinnastör er međ ţéttstćđari og fćrri kvenöx, niđurbeygđar blađrendur og sterklegar, bogsveigđar renglur, dekkri hulstur og slíđur stođblađs er svart. "Mörgum reynist erfitt ađ greina á milli mýrastarar og stinnastarar. Blöđ mýrastarar eru um 2 mm á breidd og viđ ţurrkun verpast rendur ţeirra upp, vex oft í ţéttum ţúfum. Aftur á móti eru blöđ stinnastarar 3-5 mm á breidd og rendur ţeirra verpast niđur viđ ţurrkun". (Ág.H.)
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357077
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög algeng um land allt, frá láglendi og upp til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Pólhverf (N Ameríka, Evrópa, Asía)
     
Stinnastör
Stinnastör
Stinnastör
Stinnastör
Stinnastör
Stinnastör
Stinnastör
Stinnastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is