Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Carex atrata
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   atrata
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 2: 976. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sótstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex atratiformis Britt. in USDA
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í móum og órćktarvalllendi, gróđursćlum giljabollum og klettasyllum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.2-0.5 m
     
 
Sótstör
Vaxtarlag   Grasleitur fjölćringur, ađeins ţýfđur. Grófur, dökkbrúnn jarđstöngull međ sléttum, álútum, skarpţrístrendum stráum sem eru sterkleg neđan til, en grönn og lítiđ eitt lotin efst, 20-50 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blađsprotar kröftugir. Blöđin grćn eđa mógrćn, ţykk, 4-6 mm á breidd, langydd og oddmjó, flöt, međ ađeins niđurorpnum röndum. Öxin fremur stuttleggjuđ, oftast fjögur til fimm saman, lítiđ eitt slútandi. Karlblómin öll neđst í efsta axinu. Axhlífarnar svartar eđa sótrauđar yddar, álíka langar og hulstriđ. Hulstrin grćn um 4 mm á lengd, međ mjög stuttri trjónu. Frćnin ţrjú. Blómgast í júní-júlí. 2n = 54. LÍK/LÍKAR: Fjallastör & stinnastör. Stinnastör međ hefur sviplík kvenöx og blöđ en međ hreint karlax á stráendanum. Fjallastör ţekkist frá sótstör á leggstyttri öxum og mjórri blöđum og toppur ekki sveigđur eđa lútandi. "Svartfjólublár litur á vindfrćvuđum blómum er nokkuđ algengur međal norrćnna tegunda. Í axhlífum sótstarar er dökkrautt litarefni (antocyanin) sem drekkur í sig vissar ljósbylgjur og verndar laufgrćnuna í frumum gegn of mikilli sólgeislun". (Ág.H.)
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357060
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Alg. um land allt en venjulega lítiđ af henni á hverjum stađ, sjaldgćf á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grćnland, Evrópa og Asía.
     
Sótstör
Sótstör
Sótstör
Sótstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is