Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ćttkvísl |
|
Carex |
|
|
|
Nafn |
|
maritima |
|
|
|
Höfundur |
|
Gunnerus, Fl. Norveg. 2: 131. 1772. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bjúgstör |
|
|
|
Ćtt |
|
Cyperaceae (Stararćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Carex incurva Lightfoot; C. maritima var. setina (H. Christ ex Scheutz) Fernald; C. maritima subsp. yukonensis A. E. Porsild |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr grasleitur einkímblöđungur |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í sendinni jörđ og raklendi, á rökum árbökkum, eyrum, deigum söndum viđ sjó og inni á örćfum ţar sem hentug skilyrđi eru fyrir hendi. Víđa um land allt. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní |
|
|
|
Hćđ |
|
0.05 - 0.20 (-0.25) m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Langskriđull, marggreindur jarđstöngull, myndar mjög langar, greindar og skriđular renglur, einkum ţegar hún vex í sandi. Stráin grágrćn, nćr sívöl, oftast kengbogin, slétt, og sitja oft í löngum röđum á jarđstönglinum, 8-20 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin grágrćn eđa blágrćn, snarprend oftast međ uppundnum röđum, meira eđa minna uppvafin neđan til en ţrístrend í endann, frekar mjó, eđa ađeins 1-1,5 mm á breidd.
Samaxiđ hnöttótt eđa egglaga, frekar stórt í samanburđi viđ jurtina sjálfa. Nokkur ţéttstćđ öx saman í keilulaga hnapp (1,5x1 sm), líkt og eitt ax vćri, karlblómin efst í hverju axi en kvenblómin neđar. Axhlífarnar stuttar og móleitar međ ljósara faldi og skarpri miđtaug talsvert styttri en hulstrin sem eru gljáandi og grćn neđan til en oft brún ofan til og međ stuttri og snarpri trjónu.Tvö frćni. Blómgast í júní.
LÍK/LÍKAR: Engar. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357320 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng međ ströndum landsins og međfram stórfljótum, einnig víđa á sandeyđimörkum miđhálendisins.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, Alaska, S Ameríka, Evrópa, Asía. |
|
|
|
|
|