Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Cardamine |
|
|
|
Nafn |
|
bellidifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl.: 654 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Jöklaklukka |
|
|
|
Ætt |
|
Brassicaceae (Krossblómaætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex til fjalla, t.d. á jökulaurum, háfjallamelum og mosaþembum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
0.01-0.06 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Örsmá, hárlaus fjallajurt, 1-6 sm á hæð. Stönglar margir af sömu rót, ógreindir og yfirleitt blaðlausir. Myndar smáþúfur eða smábrúska. |
|
|
|
Lýsing |
|
Flest blöðin stofnstæð, heilrend, egglaga eða nær kringlótt, stilklöng og oft hærri en blómklasarnir. Blaðstilkar mun lengri en blöðkur. Blöðkur 3-7 mm á lengd og 2-5 mm á breidd yfirleitt með örstuttum kirtiloddi í endann.
Blómin fjórdeild, hvít, mjög smá, fá saman í klasa á stöngulendum. Hvert blóm 4-5 mm í þvermál. Krónublöðin upprétt um helmingi lengri en bikarblöðin. Bikarblöðin oft dálítið rauðbláleit, snubbót um 2 mm að lengd. Fræflar 6 og ein aflöng fræva sem verður við þroska að 1-2 sm löngum skálp og aðeins 1 mm breiðum. Skálparnir dökkleitir með stuttum gildum stíl, hlutfallslega mjög langir og uppréttir fullþroska.
LÍK/LÍKAR: Melablóm & fjallaafbrigði skarfakáls. Jöklaklukka þekkist á skálpunum, á heilrendum blöðum og á því að blaðstilkar eru mun lengri en blöðkurnar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr. |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Fremur sjaldgæf. Á víð og dreif um landið til fjalla nema á Suðurlandi.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norðurhvel; N Ameríka, N Evrópa, NA Asía |
|
|
|
|
|