Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Caltha palustris
ĂttkvÝsl   Caltha
     
Nafn   palustris
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 558 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hˇfsˇley
     
Ătt   Ranunculaceae (SˇleyjaŠtt)
     
Samheiti   Caltha cornuta Schott, Nyman & Kotschy Caltha laeta Schott, Nyman & Kotschy Caltha longirostris G. Beck Caltha minor Miller Caltha polypetala Hochst. ex Lorent
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý votlendi, vi­ dř, Ý brautarskur­um og me­fram ßm, lŠkjum og sÝkjum.
     
Blˇmlitur   Fagurgulur
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ og fram eftir sumri
     
HŠ­   0.15-0.35 m
     
 
Hˇfsˇley
Vaxtarlag   St÷nglar eru safarÝkir, uppsveig­ir e­a nŠr upprÚttir, kvÝslgreindir ofan til, bl÷­ˇttir og me­ endastŠ­um blˇmum, yfirleitt 15-35 sm ß hŠ­ en mun hŠrri vi­ bestu skilyr­i. Blˇmleggir langir og gßra­ir. Jurtin ÷ll hßrlaus.
     
Lřsing   Bl÷­in eru stˇr, gulgrŠn, nřr-e­a hjartlaga, ne­stu bl÷­in mj÷g stilkl÷ng en ■au efstu nŠr stilklaus e­a alveg stilklaus. Bla­kan 3-8 sm Ý ■vermßl, hˇflaga, bogtennt. Bl÷­ vi­ grunn alltaf stŠrri og stilklengri en st÷ngulbl÷­in. Blˇmin fimmdeild, einf÷ld, fagurgul, fremur stˇr, oftast 3-4 sm Ý ■vermßl ß l÷ngum blˇmleggjum. FrŠflar fj÷lmargir me­ gulum-appelsÝnugulum frjˇhn÷ppum. 5-10 kransstŠ­ar frŠvur Ý mi­ju blˇminu. Belghř­in afl÷ng, 7-8 mm ß lengd, hvert me­ ofurlÝtilli trjˇnu og nokkrum frŠjum. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. Hˇfsˇley er kŠrkominn vorbo­i og telst me­ fegurstu skrautjurtum landsins. L═K/L═KAR: Au­greind frß ÷­rum sˇleyjum ß hˇflaga-hjartalaga bl÷­um, einfaldri blˇmhlÝf og fleiri en einu frŠi Ý aldini.
     
Jar­vegur   Frjˇr, dj˙pur, rakur Ý sˇl e­a hßlfskugga
     
Heimildir   1,2,3,9 HKr,http://www.liberherbarum.com/Minor/IS/Pn0349.HTM
     
Reynsla   "Al■ekkt tegund og ber m÷rg n÷fn. Eru sum dregin af hˇfl÷gun bla­a (hˇfgresi, hˇfbla­ka), ÷nnur af vaxtarsta­ (dřjasˇley, lŠkjasˇley, fitjasˇley) og enn ÷nnur af sˇleyjum, sem h˙n lÝkist. Nafni­ k˙ablˇm kann a­ vera af ■vÝ dregi­, a­ k˙m skal hleypa ˙t ■egar h˙n byrjar a­ blˇmgast. Fersk bl÷­ eru s÷g­ hreinsa og grŠ­a sßr. Blˇmhnapparnir ■ykja gˇ­ir til ßtu og einnig gefa ■eir gulan lit sÚu ■eir so­nir Ý vatni me­ ßl˙ni." (┴g. H.)
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algeng ß lßglendi um land allt en finnst ekki ß hßlendinu nema ß st÷ku sta­. Ínnur nßtt˙rleg heimkynni t.d.: Nor­urhvel og tempra­a belti­ nyr­ra, Evrˇpa, AsÝa og N AmerÝka
     
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Hˇfsˇley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is