Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Carex macloviana
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   macloviana
     
Höfundur   D?Urville, Mém. Soc. Linn. Paris. 4: 599. 1826.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kollstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   C. incondita F. J. Hermann
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á ţurru valllendi, graslendi og grasbollum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.15 - 0.30 m
     
 
Kollstör
Vaxtarlag   Myndar ţúfur eđa kolla. Stráin gróf, grágrćn, stinn, dálítiđ snörp, sljóstrend og upprétt og lítiđ eitt sveigđ neđst, 15-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin grá- eđa blágrćn, stutt og breiđ, flöt og međ kili, gljáandi, snarprend, ţrístrendofan til, gárótt, styttri en stráiđ og ađeins neđantil á ţví, 2-3 mm á breidd. Öxin dökkbrún, stutt en gild, í ţéttum keilulaga kolli efst á stráinu, 10-15 mm á lengd og 8-12 mm á breidd. Axhlífarnar breiđar, rauđbrúnar međ stuttum oddi, međ himnukennda jađra. Hulstriđ međ himnufaldi, 4,5 mm á lengd, međ stuttri og sléttri, tenntri trjónu sem mjókkar jafnt upp á viđ. Tvö frćni. Blómgast í júlí. 2n = 86. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekkt á hinni dökkbrúnu, gljáandi, axţyrpingu.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357312
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ víđa kringum Eyjafjörđ og í S.-Ţingeyjarsýslu, annars sjaldgćf. Finnst allvíđa á smáblettum á landrćna svćđinu norđan jökla, algengust í inndölum norđanlands. Stakir fundarstađir ná vestur ađ Miđfirđi og suđur yfir miđhálendiđ. Önnur náttúrleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, S Ameríka, N Evrópa.
     
Kollstör
Kollstör
Kollstör
Kollstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is