Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Botrychium lanceolatum
ĂttkvÝsl   Botrychium
     
Nafn   lanceolatum
     
H÷fundur   (S. G. Gmelin) Angstr÷m, Bot. Not. 1854: 68. 1854.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Lensutungljurt
     
Ătt   Ophioglossaceae (Na­urtunguŠtt)
     
Samheiti   Osmunda lanceolata S.G.Gmel.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grˇplanta
     
Kj÷rlendi   Grasbalar, valllendi og grˇnar brekkur.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   GrˇbŠr Ý j˙lÝ-ßg˙st (sept.)
     
HŠ­   0.05-0.10 m
     
 
Lensutungljurt
Vaxtarlag   Írstuttur, upprÚttur jar­st÷ngull me­ einu bla­i sem greinist ofan til Ý tvo hluta, laufbla­kenndan hluta me­ fja­urskiptri bl÷­ku og grˇbŠran hluta me­ klasa af grˇhirslum, 5-10 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Grˇlausi bla­hlutinn gulgrŠnn, ■rÝhyrndur og upprÚttur, bla­fliparnir mjˇir og dj˙pskertir, ■eir ne­stu oft tvisvar. Bla­kan me­ fja­ursepˇttum smßbl÷­um 1-2,5 sm ß lengd. Lengstu smßbl÷­in 1-1 ,5 sm ß lengd og 5-8 mm ß breidd me­ fjˇrum sker­ingum hvoru megin. GrˇbŠri bla­hlutinn brei­ur, stuttur og ■Úttur. Grˇklasinn marggreindur, grˇhirslur smßar, hn÷ttˇttar, opnast me­ ■verrifu. GrˇbŠr Ý j˙lÝ-ßg˙st. 2 n = 90. L═K/L═KAR: Mßnajurt. Lensutungljurtin er me­ lengri og reglulega fja­ursepˇtt smßbl÷­.
     
Jar­vegur   Ekki mj÷g kr÷fuh÷r­ ß jar­veg.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200002875
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Fremur sjaldgŠf. Mj÷g strjßl en finnst ■ˇ hÚr og hvar um land allt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, AsÝa, N AmerÝka.
     
Lensutungljurt
Lensutungljurt
Lensutungljurt
Lensutungljurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is