Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Asplenium viride
Ćttkvísl   Asplenium
     
Nafn   viride
     
Höfundur   Huds., Fl. Angl., 385. 1762.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klettaburkni
     
Ćtt   Aspleniaceae (Klettburknaćtt)
     
Samheiti   Asplenium ramosum L.
     
Lífsform   Fjölćr burkni
     
Kjörlendi   Vex í ţéttum smáţúfum í klettaskorum, einkum í veggjum móti suđri.
     
Blómlitur   Gróplanta - engin eiginleg blóm
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   0.08 - 0.12 m
     
 
Klettaburkni
Vaxtarlag   Lítill burkni međ fjöđruđum blöđum, 8-12 sm á hćđ. Jarđstöngullinn stuttur, uppsveigđur og ţéttsettur svörtum, lensulaga hreisturblöđum. Blađstilkurinn stuttur og langćr, brúnn neđantil og grćnn ofantil eins og miđstrengurinn, sem er grópađur á efra borđi, međ gisnum og dökkleitum kirtilhárum og löngu og mjóu eđa hárleitu hreistri.
     
Lýsing   Blađkan lensulaga, einfjöđruđ, 4-10 sm á lengd og 7-12 mm á breidd. Smáblöđin skakktígullaga eđa nćr kringlótt, bogtennt og hárlaus. Tveir til fimm smáir gróblettir eru síđar neđan á hverju smáblađi. Gróblettirnir aflangir, beinir og renna saman međ aldrinum, gróhulan heilrend og hárlaus. Til hliđar viđ yngstu gróblettina má greinahimnukennda gróhulu sem hverfur viđ ţroskun. 2 n = 72. LÍK/LÍKAR: Svartburkni. Svartburkni er međ svarta eđa dökkbrúna miđstrengi á blöđum.
     
Jarđvegur   Grýttur, lífrćnn, međalrakur, vel framrćstur í hálfskugga-skugga eru bestu rćktunarađstćđur. Algjört skilyrđi er ađ framrćsla sé í lagi og passa verđur upp á ađ ofvökva ekki.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=233500204
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćfur. Ađeins fundinn á átta stöđum á austanverđu landinu frá Reykjaheiđi viđ Kelduhverfi suđur í Kvísker í Örćfum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa og Asía.
     
Klettaburkni
Klettaburkni
Klettaburkni
Klettaburkni
Klettaburkni
Klettaburkni
Klettaburkni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is