Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Anthyllis vulneraria ssp. borealis
ĂttkvÝsl   Anthyllis
     
Nafn   vulneraria
     
H÷fundur   Linnaeus
     
Ssp./var   ssp. borealis
     
H÷fundur undirteg.   (Rouy) Jalas, Ann. Bot. Soc. Zool.-Bot. Fenn. Vanamo 24(1): 40 (1950)
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Gullkollur
     
Ătt   Fabaceae (ErtublˇmaŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   Vex Ý sendnum, malarkenndum jar­vegi, Ý ■urru valllendi og me­fram vegum.
     
Blˇmlitur   Gulur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ, ßg.
     
HŠ­   0.1-0.15 m
     
 
Gullkollur
Vaxtarlag   Niturbindandi fj÷lŠringur. St÷nglarnir eru oftast margir saman upp af s÷mu rˇt, ˇgreindir, sÝvalir me­ upprÚttar e­a uppsveig­ar greinar, um 10-15 sm ß hŠ­. Jurtin ÷ll d˙nhŠr­.
     
Lřsing   StofnstŠ­u bl÷­in og ne­stu st÷ngulbl÷­in stilku­. Bl÷­in stakfj÷­ru­, stofnstŠ­u bl÷­in stakfj÷­ru­, endasmßbla­i­ langstŠrst, ÷fugegglaga en hin smßbl÷­in lensulaga e­a striklaga en vantar stundum alveg. Efri st÷ngulbl÷­in stilklaus og smßbl÷­in ÷ll jafnari a­ stŠr­, mjˇ, afl÷ng e­a nŠrri striklaga. Blˇmin einsamhverf, m÷rg saman Ý lo­num kolli. GrŠn afl÷ng reifabl÷­ undir kollinum. Blˇmkollar oft 2 saman ß st÷ngulendum. Krˇnubl÷­in gul, stundum nŠr hvÝt, 12-15 mm ß lengd. Bikarinn t÷luvert, himnukenndur, lo­inn, uppblßsinn, ljˇsleitur me­ fimm fjˇlublßum t÷nnum. Uppblßsinn bikarinn utan um aldini­ stu­lar a­ gˇ­ri frŠdreifingu me­ vindum. FrŠflarnir 10, samgrˇnir Ý pÝpu utan um frŠvuna ne­an til. Ein l÷ng frŠva. Blˇmgast Ý j˙nÝ og heldur ßfram a­ blˇmgast alveg fram Ý ßg˙st.
     
Jar­vegur   Ůurr, framrŠstur. Sˇlelsk tegund.
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   Notu­ eitthva­ sem lŠkningaplanta
     
     
┌tbrei­sla   Nokku­ algengur Ý Mosfellsveit, ß Reykjanesskaga og nyrst ß Austfj÷r­um, einkum vi­ Lo­mundarfj÷r­. Annars sjaldsÚ­ur e­a ˇfundinn. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, Tempra­i hluti AsÝu, AfrÝka + rŠktu­ mj÷g vÝ­a
     
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is