Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Anthriscus sylvestris
Ćttkvísl   Anthriscus
     
Nafn   sylvestris
     
Höfundur   (L.) Hoffm., Gen. Pl. Umbell.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarkerfill
     
Ćtt   Apiaceae (Sveipjurtaćtt)
     
Samheiti   Cerefolium sylvestre Besser Chaerefolium sylvestre (L.) Thell.
     
Lífsform   Tvíćr
     
Kjörlendi   Vex sem slćđingur viđ bći, helst í frjóu, röskuđu landi og berst einnig af og til í garđa. Allvíđa um landiđ og mjög óćskilegur í görđum ţar sem ertitt er ađ upprćta hann.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.3-1.2 m
     
 
Skógarkerfill
Vaxtarlag   Ágeng sveipjurt sem var líklega flutt til Íslands sem skrautplanta upp úr 1920. Hann er hávaxinn og öflugur í samkeppni viđ ţćr tegundir sem fyrir eru og getur eytt ţeim gróđri sem fyrir var. Hann er tvíćr í eđli sínu en heldur sér gjarnan viđ sem fjölćr vćri međ afleggjurum (léttskriđull) Stilkar og stönglar gárađir, lítt eđa ekki lođnir. Stönglar uppréttir stinnir og holir ađ innan, 30-120 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin langstilkuđ, gljáandi, tví- til ţríhálffjöđruđ, nćr hárlaus nema á jöđrum og neđra borđi. Blómin hvít međ nokkuđ gulgrćnleitum blć, 2-7 mm í ţvermál í samsettum sveipum. Yfirleitt 8-16 blóm í hverjum smásveip og smásveipirnir mynda síđan stórsveipina. Krónublöđin áberandi misstór, öfughjartalaga eđa öfugegglaga. Bikarblöđ vantar. Frćflar oftast fimm en stundum vantar suma eđa alla. Ein tvíkleyf frćva međ stuttum stílum. Aldiniđ móleitt, gljáandi, 5-8 mm á lengd, kantađ eđa nćr sívalt en alveg án rifja. Smáreifablöđ randhćrđ, fjólubláleit eđa grćnleit. Stórreifar engar. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Spánarkerfill. Skógarkerfill auđţekktur á nćr hárlausum blöđum og fremur litlum og sléttum aldinum, auk ţess sem hann er ekki međ anísbragđi eins og spánarkerfillinn.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur og fremur rakaheldinn.
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Erlendur slćđingur en hefur ílenst víđa og breiđist ört út. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Evrópa, Asía, N Ameríka (ílend), Afríka og eflaust fleiri
     
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Skógarkerfill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is