Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Angelica sylvestris
Ćttkvísl   Angelica
     
Nafn   sylvestris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 251. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Geithvönn
     
Ćtt   Apiaceae (Sveipjurtaćtt)
     
Samheiti   Imperatoria angelica (Roth) Borkh. ex P. Gaertn. B. Mey. & Scherb.
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í giljum, í skóglendi og í kjarri, á bökkum međ ám og lćkjum og í gróđursćlum brekkum og bollum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.25-1.3 m
     
 
Geithvönn
Vaxtarlag   Jurt, lík ćtihvönn, 25-130 sm á hćđ. Stönglar uppréttir, sívalir, rákóttir og greindir ofan til. Efsti hluti stöngla og sveipleggir dúnhćrđir. Plantan ađ öđru leyti hárlaus.
     
Lýsing   Blöđin stór, stakfjöđruđ međ 2-3 smáblađpörum, blađstilkar djúpt grópađir ađ ofanverđu, smáblöđin smásagtennt, egglaga, skakkegglaga eđa oddbaugótt, blađslíđrin dumbrauđ. Blómin fimmdeild, hvít eđa rauđleit, aldrei grćn, hvert 3-5 mm í ţvermál, mörg saman i smásveipum sem aftur skipa sér fjölmargir saman í stórsveipi sem eru 10-15 sm í ţvermál. Krónublöđin oddbaugótt eđa lensulaga. Bikarinn er ógreinilegur. Sveipleggirnir gárađir og dúnhćrđir. Frćflar 5. Frćvan tvískipt, međ tveim stílum sem verđa ađ tvíkleyfu aldini. Stórreifablöđin fá og skammć, smáreifar međ smáum striklaga-sýllaga, niđursveigđum blöđum. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Ćtihvönn. Geithvönn auđţekkt á flatari blómsveipum, djúpt grópuđum blađstilkum og blöđin eru fíntenntari og bláleitari.
     
Jarđvegur   Djúpur, rakur og frjór í sól eđa hálfskugga
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   "Er oft ruglađ saman viđ ćtihvönn enda eru áhrif ţeirra svipuđ. Ţó kann ađ vera, ađ hún sé ekki jafngóđ til lćkninga og átu og sé ţví kennd viđ geitur í niđrandi merkingu. Oft er tegundin nefnd geitla, og snókahvönn er gamalt heiti, sem varla ţekkist lengur". (Ág. H. Bj.)
     
     
Útbreiđsla   Er allvíđa í öllum landshlutum hérlendis, en er algengust á Suđausturlandi. Önnur náttúrleg heimkynni m.a.: Evrópa, V Asía, Síbería, N Ameríka.
     
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Geithvönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is