Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Alopecurus geniculatus
Ćttkvísl   Alopecurus
     
Nafn   geniculatus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 60. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Knjáliđagras
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Tozzettia geniculata (L.) Bubani (Russ. flora); Alopecurus paniceus
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í deiglendi, grasi grónum deigum bökkum og raklendum túnum.
     
Blómlitur   Axpunturinn dökkgrćnn eđa dökkfjólublár
     
Blómgunartími   Júní-ág.
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Knjáliđagras
Vaxtarlag   Fjölćr grastegund. Stráiđ oft skriđult neđst og skýtur ţar oft aukarótum. Stráiđ sívalt, lárétt eđa skástćtt neđst; efsta knéđ áberandi bogiđ og réttir efsta stöngulliđinn upp 12-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin flöt og dálítiđ snörp á efra borđi. Slíđurhimnan um 2 mm á lengd og snubbótt. Slíđrin útblásin. Axpunturinn dökkgrćnn eđa dökkfjólublár og mjúkur. Smáöxin dökkgrá eđa gráfjólublá, einblóma, ţétt saman í sívölu, 2-3 sm löngu og 4-5 mm breiđu samaxi (axpunti) á stráendanum. Axagnaoddarnir lítiđ eitt útsveigđir. Ein frćva međ klofnu frćni. Frćflar ţrír, frjóhnapparnir í fyrstu gulir eđa fjólubláir um 1,5 mm á lengd en verđa síđar brúnir, hanga út úr axinu um blómgunartímann. Smáaxiđ međ knéboginni týtu sem stendur langt út úr axinu og er títan miklu lengri en axögnin. Blómgast í júní-ágúst. LÍK/LÍKAR: Vatnsliđagras & háliđagras. Knjáliđagrasiđ ţekkist frá vatnsliđagrasi á lengri týtum sem standa langt út úr axinu, og á uppblásnum blađslíđrum. Knjáliđagrasiđ er mikiđ lágvaxnara en háliđagras og međ dekkri og styttri samöx.
     
Jarđvegur   Ţrífst best í rökum, frjóum jarđvegi. Á ţó gott međ ađ ađlagast öđrum jarđvegsgerđum.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land allt, en ţó algengast á suđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía, Indland, Afríka, Ástralía, Nýja Sjáland, N & S Ameríka og Kanada.
     
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Knjáliđagras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is