Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Carex krausei
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   krausei
     
Höfundur   Boeckeler, Bot. Jahrb. Syst. 7: 279. 1886.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Toppastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex capillaris Linnaeus subsp. krausei (Boeckler) Böcher
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í deigu graslendi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05 - 0.10 m
     
 
Toppastör
Vaxtarlag   Fíngerđ og slétt strá í ţéttum ţúfum, 5-10 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin stofnstćđ, fagurgrćn eđa dökkgrćn, stutt og flöt, um 1 mm á breidd. Toppaxiđ er tvíkynja, međ kvenblómum efst og karlblóm neđar. Kvenöxin tvö eđa ţrjú kvenöx, 6-8 mm á lengd og um 2 mm breidd, drúpandi á hárfínum leggjum, međ nokkru millibili á stönglinum. Hulstriđ snubbótt, 1,5-2 mm á lengd međ mjög stuttri trjónu. Blómg. í júní-júlí. 2n = 36 LÍK/LÍKAR: Hárleggjastör. Kvenöxin á toppastör eru brúnni og uppréttari og dreifast međ lengra millibili á stöngulinn.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, --http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357267
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Telst nokkuđ algeng á Norđur- og Norđausturlandi, einkum inn til landsins. Önnur náttúrleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, N Evrópa, N Asía.
     
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Toppastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is