Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Allium oleraceum
Ćttkvísl   Allium
     
Nafn   oleraceum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 299. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Villilaukur
     
Ćtt   Alliaceae (Laukaćtt)
     
Samheiti   Allium complanatum (Fr.) Boreau Allium virens Lam. Allium virescens DC. Allium oleraceum var. complanatum Fr.
     
Lífsform   Fjölćr laukur
     
Kjörlendi   Kýs sólríkan vaxtarstađ og vex best í léttum, vel framrćstum jarđvegi.
     
Blómlitur   Hvítleit-brúnhvít
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.4-0.6 m
     
 
Villilaukur
Vaxtarlag   Fjölćr tegund sem getur orđiđ allt ađ 60 sm á hćđ. Stilkar uppréttir.
     
Lýsing   Blöđin međ laukbragđi, grasleit, kúpt og jafnvel ađeins rennulaga međ löng blađslíđur sem ţó visna og hverfa međ tímanum. Blómin hvítleit, frekar fá í sveiplíkri skipan á löngum blómstilkum. Sveipurinn umlukinn tveim allbreiđum hulsturblöđum á ţroskastiginu. Leggstuttir eđa legglausir ćxlilaukar myndast síđan á milli blómanna síđsumars. Blómgst í júlí-ágúst.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Var fluttur til landsins fyrir alllöngu síđan (hugsanlega sem lćkningaplanta) og vex ađeins á fáum stöđum í túnum og viđ bći. Villilaukurinn er alfriđađur samkvćmt náttúruverndarlögum. Önnur náttúruleg heimkynni: Evrópa austur til Kákasus, N Ameríka, Asía
     
Villilaukur
Villilaukur
Villilaukur
Villilaukur
Villilaukur
Villilaukur
Villilaukur
Villilaukur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is