Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Alchemilla glomerulans
Ćttkvísl   Alchemilla
     
Nafn   glomerulans
     
Höfundur   Buser, Bull. Herb. Boissier 1(6, App.II): 30. 1893
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hnođamaríustakkur
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti   Alchemilla glacialis Ósk.; Alchemilla vulgaris subsp. glomerulans (Buser) Murb.; Alchemilla vulgaris subsp. glomerulans (Buser) O.Bolňs & Vigo;
     
Lífsform  
     
Kjörlendi   Vex í blómlendi og röku vallendi. Fremur sjaldséđ
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ  
     
 
Hnođamaríustakkur
Vaxtarlag   Hann er afar líkur venjulegum maríustakk en er ţó ađ jafnađi töluvert hćrri og gjarnan ljósgrćnni á lit og vex gjarnan heldur hćrra til fjalla.
     
Lýsing   Stönglar, blađstilkur og blöđkur međ ađlćg hár. Blađkan stór og oftast ljósgrćn. Blađskerđingar 1/6-1/8 af ţvermáli blöđkunnar á dýpt. Í sólskini glitrar skemmtilega á ađhćrđu hárin á efra borđi blađka. Blómhnođin mörg og smá á stuttum blómstilkum. Bikarinn hárlaus eđa mjög lítiđ hćrđur. Vex hćrra til fjalla en hinar tegundirnar. Lík/likar: Líkist bćđi maríustakk og hlíđamaríustakk. Má greina á hćringu blađstilka og blómstöngla. Blađstilkarnir eru greinilega ađhćrđir, ţ.e. hárin liggja upp ađ stilknum á hnođamaríustakk en standa hornrétt út frá stilknum á maríustakk og hlíđamaríustakk.
     
Jarđvegur   Fremur frjór, međalrakur og vel framrćstur.
     
Heimildir   9, Hkr.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   All algengur um land allt, oft allhátt til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni: Evrópa allt norđur til Svalbarđa. Finnst einnig á Grćnlandi og í N Ameríku skv. USDA.
     
Hnođamaríustakkur
Hnođamaríustakkur
Hnođamaríustakkur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is