Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ćttkvísl |
|
Alchemilla |
|
|
|
Nafn |
|
alpina |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl., 123. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ljónslappi |
|
|
|
Ćtt |
|
Rosaceae (Rósaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í margs konar ţurrlendi, í bollum, skriđum og hlíđum og bćđi í hálfskugga og á sólríkum stöđum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulgrćnn |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.05-0.15 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Margir uppréttir eđa uppsveigđir blómstönglar vaxa upp af marggreindum gildum jarđstöngli međ himnukenndum, brúnum lágblöđum, 5-15 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin eru 5-7 fingruđ. Stofnblöđin stilklöng, stöngulblöđin stilkstutt eđa stilklaus. Smáblöđin heilrend, nema rétt í oddinn, aflöng eđa öfugegglaga, sagtennt í oddinn en annars heilrend, silkihćrđ á neđra borđi, dökkgrćn á efra borđi en ljósari á ţví neđra, 1,5-2 sm á lengd.
Blómin fjórdeild, ljósgulgrćn, í smáskúfum úr blađöxlum. Krónublöđ eru engin, en 4 bikar- og 4 utanbikarblöđ. Blómhnođin 2,5-3,5 mm í ţvermál. Bikarblöđ gulgrćn, krossstćđ međ hárskúf í oddinn. Utanbikarblöđin örsmá, margfalt minni en bikarblöđin. Frćflar fjórir og ein frćva međ einum hliđstćđum stíl. Blómgast í júní.
LÍK/LÍKAR: Áţekk maríustakk. Blómin eru lík en blöđin mjög ólík. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Allar jarđvegsgerđir nánast. |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9 |
|
|
|
Reynsla |
|
"Var brúkađur til ţess ađ grćđa sár og skurđi og stöđva niđurgang, blóđsótt og blóđlát. Nafniđ kverkagras er til komiđ af ţví, ađ gott ţótti ađ skola hálsinn međ volgu seyđi af blöđum hans. Ţegar blöđ ljónslappans eru farin ađ breiđa úr sér ađ vori, er óhćti ađ sleppa fé. Einnig nefndur ljónslöpp (-fćtla) og brennigras". (Ág. H. Bj.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Mjög algengur um land allt.
Önnur náttúrleg heimkynni: V og N Evrópa, Grćnland, N Ameríka |
|
|
|
|
|