Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Agrostis stolonifera
Ćttkvísl   Agrostis
     
Nafn   stolonifera
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 62. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđlíngresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Agrostis palustris Hudson; A. sibirica V. A. Petrov.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í deiglendi og votu graslendi á ár- og tjarnabökkum, grunnum vatnsflćđum og hálfdeigjum. Algeng um land allt.
     
Blómlitur   Punturinn rauđbrúnn eđa rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.15 - 0.40 m
     
 
Skriđlíngresi
Vaxtarlag   Langir, greindir og skriđulir jarđstönglar međ löngum, grönnum renglum. Stráin mjúk og hárlaus, upprétt, skástćđ eđa hnébeygđ,15-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin 1,5-4 (-8) á breidd, snörp báđumegin, slíđurhimnan 2-3 mm á lengd, oft dökkgrćn eđa blágrćn. Punturinn fíngerđur, rauđbrúnn eđa brúnfjólublár, 3-15 sm á lengd, ţéttur, međ snörpum, nokkuđ uppréttum greinum. Öll smáöxin einblóma. Axagnir rauđbrúnar eđa fjólubláleitar, 3-3,5 mm á lengd, eintauga, yddar og hvelfdar, taugin oft međ uppvísandi broddum á bakhliđinni. Blómagnirnar hvítar, sú neđri nćr tvöfalt lengri en sú efri, međ stuttri baktýtu ofan viđ miđju. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Annađ língresi. Skriđlíngresiđ ţekkist best á skriđulum renglum sem verđa mest áberandi ţegar tegundin vex í bleytu, og á ţéttari punti. Smáöxin týtulaus.
     
Jarđvegur   Frjór og fremur súr og rakur jarđvegur, en kemst einnig af viđ ađarar gerđir jarđvegs.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=220000351
     
Reynsla   Ţekkist frá öđrum língresistegundum á löngum jarđrenglum.
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt, einkum í votlendi. Önnur náttúruleg heimkynni: Kína, Bhutan, Indland, Japan, Mongolia, Nepal, Rússland; M and SV Asía, Evrópa
     
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is