Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Achillea ptarmica
ĂttkvÝsl   Achillea
     
Nafn   ptarmica
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl., 898. 1753.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Silfurhnappur
     
Ătt   Asteraceae (K÷rfublˇmaŠtt)
     
Samheiti   Achillea ptarmica var. ptarmica
     
LÝfsform   Fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   Vex Ý raklendi, helst ß lŠkja- og ßrb÷kkum en einnig heima vi­ bŠi.
     
Blˇmlitur   Geislablˇmin hvÝt, hvirfilblˇmin grŠnhvÝt
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg.
     
HŠ­  
     
 
Silfurhnappur
Vaxtarlag   St÷nglar upprÚttir e­a ofurlÝti­ skßstŠ­ir, 20-45 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in heil, hßrlaus a­ mestu, striklensulaga - sver­laga, hvasstennt en smßtennt, ydd, stilklaus og hßlfgreipfŠtt me­ grˇfum tannsepum vi­ bla­fˇtinn, 2-5 sm ß lengd. Blˇmin hvÝt, m÷rg saman Ý gisnum hßlfsveip. K÷rfur fremur litlar e­a 1-1,5 sm Ý ■vermßl, k÷rfuleggir mun lengri en reifar. Geislablˇmin 7-12, tungukrřnd, tungan 4-5 mm ß lengd og 3-4 mm ß breidd. Hvirfilblˇmin grŠnhvÝt, pÝpukrřnd. KrˇnupÝpan um 4 mm ß lengd, klofin efst Ý 5 stutta, ■rÝstrenda krˇnuflipa. Reifabl÷­in ■Úttgrßlo­in, tungulaga, grŠn me­ sv÷rtum ja­ri. Aldini­ sviflaust og frŠi­ frŠhvÝtulaust. SkordřrafrŠvun. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. L═K/L═KAR: Blˇmin ß■ekk blˇmum vallhumals en tegundirnar er au­velt a­ greina Ý sundur ß bl÷­unum.
     
Jar­vegur   Frjˇr og fremur rakur.
     
Heimildir   1,2,3,9.http://www.pfaf.org/database/plants.php?Achillea+ptarmica
     
Reynsla   Hefur veri­ nota­ur sem salat og ■ß helst bl÷­in, hrß e­a so­in.
     
     
┌tbrei­sla   Fremur sjaldgŠfur slŠ­ingur sem finnst ■ˇ nokku­ vÝ­a. Vex Ý smßblettum ß vÝ­ og dreif um landi­, einkum vi­ gamlar bŠjartˇftir sem eftirlega frß bygg­. Hefur dreift sÚr nokku­ um og or­inn algerlega Ýlendur fyrir l÷ngu me­fram Ílfusß. ┌tbrei­sla ÷nnur l÷nd: Vex meira og minna um allan heim.
     
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is