Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Achillea ptarmica
Ćttkvísl   Achillea
     
Nafn   ptarmica
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 898. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurhnappur
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Achillea ptarmica var. ptarmica
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í raklendi, helst á lćkja- og árbökkum en einnig heima viđ bći.
     
Blómlitur   Geislablómin hvít, hvirfilblómin grćnhvít
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ  
     
 
Silfurhnappur
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa ofurlítiđ skástćđir, 20-45 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin heil, hárlaus ađ mestu, striklensulaga - sverđlaga, hvasstennt en smátennt, ydd, stilklaus og hálfgreipfćtt međ grófum tannsepum viđ blađfótinn, 2-5 sm á lengd. Blómin hvít, mörg saman í gisnum hálfsveip. Körfur fremur litlar eđa 1-1,5 sm í ţvermál, körfuleggir mun lengri en reifar. Geislablómin 7-12, tungukrýnd, tungan 4-5 mm á lengd og 3-4 mm á breidd. Hvirfilblómin grćnhvít, pípukrýnd. Krónupípan um 4 mm á lengd, klofin efst í 5 stutta, ţrístrenda krónuflipa. Reifablöđin ţéttgrálođin, tungulaga, grćn međ svörtum jađri. Aldiniđ sviflaust og frćiđ frćhvítulaust. Skordýrafrćvun. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Blómin áţekk blómum vallhumals en tegundirnar er auđvelt ađ greina í sundur á blöđunum.
     
Jarđvegur   Frjór og fremur rakur.
     
Heimildir   1,2,3,9.http://www.pfaf.org/database/plants.php?Achillea+ptarmica
     
Reynsla   Hefur veriđ notađur sem salat og ţá helst blöđin, hrá eđa sođin.
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćfur slćđingur sem finnst ţó nokkuđ víđa. Vex í smáblettum á víđ og dreif um landiđ, einkum viđ gamlar bćjartóftir sem eftirlega frá byggđ. Hefur dreift sér nokkuđ um og orđinn algerlega ílendur fyrir löngu međfram Ölfusá. Útbreiđsla önnur lönd: Vex meira og minna um allan heim.
     
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is