Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Aster sedifolius
ĂttkvÝsl   Aster
     
Nafn   sedifolius
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Brennistjarna
     
Ătt   Asteraceae
     
Samheiti   A. acris L.
     
LÝfsform   fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   sˇl
     
Blˇmlitur   f÷lfjˇlublßr/gulur-rau­g. hvirfill
     
BlˇmgunartÝmi   sÝ­sumars
     
HŠ­   0,8-1,2m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Blˇmst÷nglar allt a­ 1,2 m, upprÚttir me­ stuttar hli­argreinar, lÚtt hrj˙fir.
     
Lřsing   Flest lauf lensulaga til bandlaga, ßsŠtin, heilrend, ■au ne­ri me­ 3- taugar a.m.k. vi­ grunninn me­ ■Úttum kirtildoppum og ilmandi, ˇslett ofan, ■au efri me­ 1 ßberandi mi­taug. Krˇnur allt a­ 3,5 sm Ý ■vermßl (me­ ˙tstŠ­ar tungur) nokkrar til margar Ý hßlfsveip e­a sk˙f, sem stundum er me­ m÷rg geld sto­bl÷­. Reifar 4 -4,5 mm hßar, bollalaga e­a topplaga hvirfilkrˇna og svifkrans miklu lengri en reifabl÷­in, sem eru mj÷g misstˇr, mjˇkka frß grunni. Tungur a­eins u.■.b. 10, ˇfrjˇ (me­ heila stÝla ) f÷lfjˇlublß aftursveig­ e­a r˙llast aftur me­ aldrinum. Hvirfilkrˇnur u.■.b. 6,5 mm. Svifkrans 5 - 6,5 mm. Blˇmgast sÝ­sumar-haust.
     
Heimkynni   S, A & M Evrˇpa
     
Jar­vegur   lÚttur, framrŠstur, fremur ■urr
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6, H1
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   sßning, skipting a­ vori
     
Notkun/nytjar   fj÷lŠr be­
     
Reynsla   Hefur vaxi­ Ý gar­inum samfellt frß 1986 Ý K1-N14 og ■rÝfst me­ ßgŠtum.
     
Yrki og undirteg.   A. sedifolius ssp. sedifolius. Lauf allt a­ 5 x 1 sm, daufgrŠn ofan, ekki lo­in, reifabl÷­ meira e­a minna ydd Ý endann, oftast me­ himnukennda ja­ra. Tungur allt a­ 1,4 sm. Heimk.: A & SA Evrˇpa Kßkasus, N ? AsÝa.(2) A. sedifolius ssp. canus (Waldstein & Kitaibel) Mer. x MŘller. Lauf Ý mesta lagi 3 sm x 6,5 mm grßleit, grßlo­in, einkum ne­an. K÷rfur ekki nema 2 sm Ý ■vermßl. Reifabl÷­ meira e­a minna snubbˇtt, laufkennd, tungur 8-10 mm. Heimk.: AM og SA Evrˇpa.(2) A. sedifolius 'Nanum' (30-40 sm hß ) ß skili­ a­ fß meiri athygli me­ sÝna ■Úttu blˇmskipun, hßlfk˙lulaga ■˙fumynda­a form, blˇmsŠlli en a­altegundin og blˇmgast fyrr. FÝn me­ sÝ­blˇmstrandi murum og gr÷sum ß mi­lungi ■urrum vaxtarsta­. (2)
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is