Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Glyceria |
|
|
|
Nafn |
|
maxima |
|
|
|
Höfundur |
|
(Hartm.) Holmb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fenjapuntur |
|
|
|
Ætt |
|
Grasaætt (Poaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölært gras. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gullleitur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
100-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölært gras, allt að 250 sm hátt. Jarðstönglar kröftugir, skriðulir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar uppréttir, myndar stórar breiður, slétt, og hárlaus við toppinn. Laufin tígulstrengjótt, blaðkan með brúna bletti þar sem slíðrið og blaðkan skiljast, blaðkan hvassydd, 30-60 x 2 sm, með langan kjöl eftir miðjunni, slíður skiptast, slíðurhimnan snögg-odddregin. Blómin í gisnum til þéttum, breið-egglaga til aflöngum, greinamörgum punti, allt að 45 sm, oft með purpura slikju. Smáöx 4-10 blóma, aflöng, allt að 10 x 3 mm, neðri blómögn snubbótt, allt að 5 mm, fræflar 3.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Tempraði hluti Evrasíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, rakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Lækjar og tjarnarbakka í stórum almenningsgörðum, í sumarbústaðaland. |
|
|
|
Reynsla |
|
Verður allt að 250 sm að hæð í heimkynnum sínum en mun lægra hérlendis. Er ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
v. variegata (syn.: 'Variegata') er lægri jurt og með röndótt, mun breiðari blöð. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|