Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ćttkvísl |
|
Geranium |
|
|
|
Nafn |
|
renardii |
|
|
|
Höfundur |
|
Trautv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fölvablágresi |
|
|
|
Ćtt |
|
Blágresisćtt (Geraniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur til fjólublár, ćđar fjólubláar. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
15-35 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćringur sem myndar brúsk, allt ađ 20 sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt ađ 10 sm breiđ, bogadregin, skert ađ miđju í 5 flipa, tennt, separnir bogadregnir, djúpgrá til ólífugrćn ofan, ćđar áberandi, tennur og sepaendar snubbóttir, stöngullauf minni, í pörum, laufleggir styttri. Blómskipanir ţéttqar, minna á sveip, blómin flöt, bikarblöđ 9 mm, oddur 0,5 mm, krónublöđ hvít til fölfjólublá, fleyglaga, sýld, allt ađ 18 x 10 mm, ćđar fjólubláar, greinast. Frjóţrćđir dökkfjólubláir, grunnur hvítur, frjóhnappar gulir, jađrar fjólubláir. Frćni 2 mm, brúnrauđ. Ung aldin upprétt, blómleggir uppréttir, trjóna 25 mm, frćvur 4 mm, frćjum slöngvađ burt, trjónuendar detta af ţegar frćinu hefur veriđ slöngvađ burt.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kákasus. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori eđa hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróđur, í blómaengi, í beđ, í steinhćđir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Heldur skárri sunnanlands en norđan. Ţar sem ţađ hefur veriđ fremur tregt til ađ blómgast (HS). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Whiteknights' blómin hvít međ föl blálilla grunnlit og dekkri ćđar. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|