Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Geranium nodosum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   nodosum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hnútablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćr purpurableikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hnútablágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ langa jarđstöngla. Stönglar allt ađ 50 sm háir.
     
Lýsing   Lauf međ 3 eđa 5 flipa, lítiđ flipótt, jađrar mistenntir, tennur og flipar hvassydd. Grunnlauf 5-20 sm breiđ, flipar oddbaugóttir, stöngullauf međ 3 lensulaga flipa, dálítiđ gljáandi og skćrgrćn ofan, glansandi neđan. Oddar axlablađa mjóir. Blómskipunin útbreidd, blómin upprétt, trektlaga, 25-30 mm í ţvermál. Bikarblöđ 8-9 mm, krónublöđ augljóslega sýld, 16 mm +, fleyglaga, skćr purpura-bleik, ćđar fáar, fagurrauđ viđ grunninn, frćflar lengri en bikarblöđi. Frjóţrćđir hćrđir ađ hluta, hvítir. Frjóhnappar bláir, stíll rauđur, frćni hárlaust, rautt, 2 mm. Aldin lárétt ţegar ţau eru ung, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   S Frakkland til Pýreneafjalla, M Ítalíu, M Júgóslavíu.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi, í beđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Ţrífst vel hérlendis og á skiliđ meiri útbreiđslu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Hnútablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is