Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Potentilla fruticosa 'Goldfinger'
Ættkvísl   Potentilla
     
Nafn   fruticosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Goldfinger'
     
Höf.   H. Knot, Gorssel, Holland.
     
Íslenskt nafn   Runnamura
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósgulur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   0,8-1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur runni, 0,8-1 m hár.
     
Lýsing   Lauf græn. Blóm ljósgul, 3 talsins, 5-4 sm í þvermál. Mjög blómríkt yrki sem blómstrar lengi. Eitt besta yrkið með ljósgulum blómum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í raðir, stakstæð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er aðkeyptur runni sem gróðursettur var í beð 1981, hefur kalið nokkuð mikið gegnum árin. Blómgast síðsumars og er nokkuð örugg á betri stöðum hérlendis. Meðalharðgerð-harðgerð planta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is