Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Potentilla aurea
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   aurea
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpagullmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Alpagullmura
Vaxtarlag   Jarđlćgur fjölćringur međ lítiđ eitt uppsveigđar, rótskeyttar greinar.
     
Lýsing   Fjölćringur sem myndar breiđur, um 30 sm hár, efri hluti stöngulsins er međ silfurlit hár. Laufin fingruđ, smálauf 5, međ silfurlit hár á jöđrunum og á ćđunum á neđra borđi, aflöng, jađrar međ 5 tennur á oddinum, axlablöđ lensulaga, snubbótt, stilklauf smćrri, međ styttri legg. Blómin fá í lotnum klösum, allt ađ 2 sm breiđ, bikarblöđ silkihćrđ, lensulaga. Utanbikarblöđ bandlensulaga, minni en bikarblöđin. Krónublöđ allt ađ 1 mm, gullgul, grunnur dekkri, öfughjartalaga. 1,5 × lengd bikarblađanna.
     
Heimkynni   Alpafjöll, Pyreneafjöll.
     
Jarđvegur   Magur, međalfrjór, vel framrćstur hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, steinhćđir.
     
Reynsla   Harđgerđ og auđrćktuđ tegund.
     
Yrki og undirteg.   ‘Aurantiaca’ allt ađ 15 sm há, blómin appelsínugul-ferskjugul. ‘Flore Pleno’ smávaxin allt ađ 10 sm há, blómin ofkrýnd, ljósgullgul. ‘Goldklumpen’ (Gold Clogs’) allt ađ 15 sm, blómin skćrgul međ appelsínugulan hring. ‘Rahboneana’ blómin hálffyllt, gullgul.
     
Útbreiđsla  
     
Alpagullmura
Alpagullmura
Alpagullmura
Alpagullmura
Alpagullmura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is