Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Hylotelephium |
|
|
|
Nafn |
|
spectabile |
|
|
|
Höfundur |
|
(Boreau) H. Ohba. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glæsihnoðri |
|
|
|
Ætt |
|
Hnoðraætt (Crassulaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
70 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Bláleit fjölær jurt, allt að 70 sm há. Stönglar þykkir, kjötkenndir, uppréttir, rætur með hnýði. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf gagnstæð eða í 3 eða 4 laufa hvirfingum, 4-10 x 2-5 sm, legglaus, strjál, kjötkennd, jaðrar ögn bogtenntir. Blómskipunin þríforkur, þéttur skúfur, blómin allt að 10 mm í þvermál, í klasakenndum flötum fölbleikum blómkollum. Bikarblöð 5, laus hvert frá öðru, lensulaga, ydd. Krónublöð 5, 5-6 mm, 3 x lengri en bikarblöðin, breið-lensulaga sveigist að jöðrunum. Fræflar 6-7 mm, ljósgrænir, lengri en krónublöðin. Frjóhnappar purpura. Frævur dökkbleikar.
Neðri myndin er af Hylotelephium spectabile 'Brilliant' |
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína, Kórea. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, sendinn, ófrjór, þurr. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, græðlinga, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í steinhæðir, í kanta, í hleðslur. |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki í ræktun t.d. 'Brilliant', 'Carmen' og fleiri. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|