Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Hyacinthoides hispanica
Ćttkvísl   Hyacinthoides
     
Nafn   hispanica
     
Höfundur   (Miller) Rothmaler
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Spánarlilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   Scilla hispanica, Scilla campanulata
     
Lífsform   Fjölćr laukur (12).
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljósblár.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Spánarlilja
Vaxtarlag   Lík lotklukkulilju (H. non-scripta) nema međ breiđari lauf. Laufin 5 eđa 6, allt ađ 2,5 sm breiđ hárlaus og uppsveigđ.
     
Lýsing   Klasar uppréttir, ekki einhliđa ađ minnsta kosti eru efstu blómin upprétt eđa útstćđ, ilmlaus. Blómin 6-8, breiđbjöllulaga. Blómhlífarblöđin eru útstćđ (ţannig ađ blómin eru eins og opin bjalla) ekki baksveigđ í oddana, frjóţrćđir eru allir festir neđan viđ miđju blómhlífar. Frjóhnappar eru bláir.
     
Heimkynni   Spánn, Portúgal, N Afríka.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á 10-15 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í blómaengi, sem undirgróđur, í grasflatir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein gömul plant og tvćr yngri sem komu sem laukar úr blómabúđ 2002, báđar ţrífast vel. Harđgerđ jurt og ágćt til afskurđar, best í góđu skjóli og hálfskugga. Einnig er til ein planta undir nafninu H. hispanica 'Alba' sem kom sem laukur úr blómabúđ. Ţrífs líka vel.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki eru til svo sem 'Mount Everest' sem er međ hvít blóm í breiđu axi, 'Alba' er međ hvít blóm, 'Myosotis' er međ postulínsblá blóm međ himinbláar rákir, axiđ er breitt. 'Queen of the Pinks' er međ dj´pleik blóm, 'Rosabella' er međ mjúkbleik blóm, 'Rose' er međ fjólubláleit blóm í stóru axi, 'White City' er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Spánarlilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is