Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Doronicum plantagineum
Ættkvísl   Doronicum
     
Nafn   plantagineum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gemsufífill
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   50-80 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Jarðstönglar mynda brúsk.
     
Lýsing   Stönglar allt að 80 sm háir, dúnhærðir. Grunnlauf oddbaugótt, mjóka í lauflegginn, 5x3-11x5 sm, heilrend eða hálftennt, legglauf egglaga til lensulaga. Körfur stakar, allt að 5 sm í þvermál, blómskipunarleggir allt að 5 sm í þvermál, reifablöð allt að 20 mm, 2/3 lengd af geislablómanna, jaðarblómin ekki með svifhárkrans.
     
Heimkynni   V Evrópa til N Frakkland.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, í fjölæringabeð, í þyrpingar.
     
Reynsla   Harðgerð jurt, mjög vinsæl á Akureyri. Þolir vel skugga og er auðræktuð, þarf þó stuðning nema í góðu skjóli.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is