Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Aruncus dioicus
Ættkvísl   Aruncus
     
Nafn   dioicus
     
Höfundur   (Walter) Fern.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Geitaskegg, Jötunjurt
     
Ætt   Rosaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   (sól), hálfskuggi
     
Blómlitur   gulhvítur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   1-1.8m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Geitaskegg, Jötunjurt
Vaxtarlag   stórvaxin glæsileg sérbýlisplanta, myndar breiðar blaðhvirfingar
     
Lýsing   blómin örlítil fjölmörg í stórum greinótt. toppum (-50cm) blöðin mjög stór, 2-3 fjöðruð m. eggl. oddmjó smáblöð (ca. 10cm)
     
Heimkynni   V & M Evrópa, S Rússland, Kákasus
     
Jarðvegur   djúpur, rakur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting, sáning (! mjög harður jarðstöngull), best óhreyfð
     
Notkun/nytjar   stakstæð, raðir, við tjarnir, beð, undirgróður
     
Reynsla   Harðger, kallblómin stærri og Þéttari en kvenbl. standa lengur.
     
Yrki og undirteg.   var. astilboides frá Japan minna og fínlegra og fleiri afb. eru til í Asíu.
     
Útbreiðsla  
     
Geitaskegg, Jötunjurt
Geitaskegg, Jötunjurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is