Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Hemerocallis middendorffii
Ættkvísl   Hemerocallis
     
Nafn   middendorffii
     
Höfundur   Trautv. & Mey.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fáfnisdaglilja
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær, hnýði.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   30-90 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fáfnisdaglilja
Vaxtarlag   Aðalrætur sívalar og trefjóttar, nokkrar hafa stækkað dálítið. Lauf 30 x 1-2,5 sm, sigðlaga, mjúk.
     
Lýsing   Blómstilkar uppréttir, ógreindir, dálítið hærri en laufbrúskurinn. Blóm 8-10 sm, fá, ilma, gul, í þéttum klösum, með bollalaga stoðblað sem lykur um stilkinn. Blómhlífarpípa allt að 2 sm, blómhlífarblöð allt að 2,5 sm.
     
Heimkynni   N Kína, Japan, A Rússland, Kórea.
     
Jarðvegur   Frjór, rakur, moldarjarðvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting að vori, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð, í blómaengi, við tjarnir.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2012 og gróðursett í beð 2015. Ágæt til afskurðar, er sjaldan skipt. Of mikill áburður dregur úr blómgun (HS).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fáfnisdaglilja
Fáfnisdaglilja
Fáfnisdaglilja
Fáfnisdaglilja
Fáfnisdaglilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is