Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Helichrysum plicatum
Ćttkvísl   Helichrysum
     
Nafn   plicatum
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Balkangull
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćrjurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   20-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt allt ađ 40 sm há međ trékenndan, greinóttan stöngul. Stönglar uppsveigđir eđa uppréttir, smádúnhćrđir, kirtilhćrđir.
     
Lýsing   Laufin ţéttstćđ viđ grunninn og stakstćđ, allt ađ 4 sm, aflöng-spađalaga, skammć, neđstu laufin snubbótt, legglaus, stutt legghlaupin. Efri laufin band-lensulaga, ydd eđa odddregin, límkennd, kirtilhćrđ, ullhćrđ á ćđunum á neđra borđi, randhćrđ. Körfur um 8 mm í ţvermál í ţéttum endastćđum hálfsveipum2-6 sm í ţvermál. Reifablöđ laus-sköruđ, glansandi gul, oft samanbrotin langsum, hárlaus, ytri reifablöđin snubbóttum, innri reifablöđin bandlaga-aflöng, sljóydd, um 3 x lengri en ţau ytri. Aldin brún, smá hvít-hnúskótt. bćđi stönglar og blöđ eru hvítlođin, blómkörfur lítiđ eitt móleitar áđur en Ţćr springa út ađeins aflangar og egglaga, blöđin lítil band eđa striklaga
     
Heimkynni   SA Evrópa.
     
Jarđvegur   Ţurr, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta.
     
Reynsla   Fremur viđkvćmt og er oft fremur skammlíft í rćktun hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is